Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 104

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 104
198 Ritsjá. [IÐUNN asta gull, hefði höf. sjálfur ekki gert sitt til að svifta hana veruleikablænum, þar sem hann segir manni, að hann »hugsi sér«, að ferð Signýar yfir Gnúpaskarð hafi verið svo og svo. Svona má maður ckki koma með sjálfan sig eins og fjandann úr sauðarleggnuin inn í miðja sögu, þegar maður þykist vera að lýsa veruleika, sem öðrum er ætlað að trúa. Pað rænir mann allri trú á sögunni. Loks er síðasta sagan »Utan og innan við sáluhliðið«. Hún hefði líka getað orðið perla, hefði Guðm. þar ekki verið með þessi vandræðaútbrot, að vera í miðjum hlíð- um að segja frá öðrum söguefnum, til þess að fá samlík- inguna á misjöfnum ævikjörum manna inn í söguna. Hann átti að láta hjónin grafa og gráta barn sitt eins fallega og þau gera, en lýsa hinu með fáeinum pennadráttum um leið og hann rendi augunum yfir líkfýlgdina. Rað var nóg; þá hefði þessi saga líka orðið perla. En hví er ég svo aðfinninga-samur við G. Fr., úr því mér finst hann komast svo nærri því, sem fullkomið yrði talið? Einmitt af þvi, að ég ann honum ilestum fremur að verða að miklu sagnaskáldi. Hann hefir alt i það, heil- brigðar skoðanir, hreinar og sterkar tilfinningar og svo síðast cn ekki sízt þetta fagra, þróttmikla mál, er enginn ritar á við hann. Áður hefir stýll G. Fr. verið íburðar- mikill og stökkfenginn, en nú er hann orðinn því sem næst eins og liann á að vera, líkist lygnum, þungum straumi, sem þó hefir á öllu tök, sorg og gleði, gremju og lieift og — gamansemi! Fessar sögur G. Fr. ættu að verða keyptar og lesnar mikið og þýddar á erl. mál. A. H. B Hulda: Æskuáslir. Ég liefi af og til séð ljóðmæli hér og hvar eftir Huldu, og ekki þótt neitt sérlega mikið til koma. Nú kemur heil bók eftir hana: »Æskuástir«; það eru smá- sögur, og allar um ást. Þetta er það fj'rsta, sem ég hefi séð eftir hana í óbundnu máli. Og þessar smásögur eru allar gullfallegar. Einna veigamest er »Sumar«, — saga um ást í meinum, og þó svo sakleysis-hrcin á báðar liliðar. Eg óska »IIuldu« til lieilla með þessa braut, sem hún hefir hér Iagt út á. Par ætti hún að halda lengra. lig hygg hún eigi þar heima, og geri mér miklar vonir um hana framvegis í þeirri grein. J. Ól.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.