Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 14
256 Sigurður Magnússon: [IÐUNN skilningi, en sem þurfi svo örlítið af, að ekki sé hsegt að meta gildi þeirra i hitaeiningum. Röhmann gerir greinarmun á »fullkominni« og »ófullkominni« eggja- hvitu. Sameind (molekyl) eggjahvítuefnisins er sam- sett af ýmislega bygðum einda-hópum (atom-hópum). Ef eggjahvítan hefir alla þessa einda-hópa inni að halda, þá er hún fullkomin, en ef eitthvað af þeim vantar, er hún ófullkomin. E*etta sem vantar hyggur hann að sé einmitt bætiefnið. Eftir þessari kenningu eru eggjahvítuefni kjötsins, mjólkurinnar og eggjarauð- unnar fullkomin. Þess vegna er hægt að ala hunda á kjöti einu saman og börn á tómri mjólk. Öðru máli er að gegna um eggjahvítuefni korntegundanna, þau eru sumpart fullkomin, sumpart ófullkomin. Funk og aðrir, sem halda fram gerðarefna-kenning- unni, benda á, að bætiefni líkist að mörgu leyti gerð- arefnum. Það þurfi t. d. að eins örlítið af þeim og þau þoli illa suðu og þurk. Hvorl sem við nú hugsum okkur bætiefnin sem gerðarefni eða sem uppbótar- eða viðbótarefni við eggjahvituna, þá er það víst, að þau eru lífsnauð- synleg fyrir menn og dýr. Að vísu er varla mjög hætt við því, að okkur vanti bætiefni í matinn okkar, en þó getur fæðan orðið svo óhentug og tilbreyting- arlaus, að bætiefnin reynist af skornum skamti, sér- staklega þegar um börn er að ræða. Þau þurfa meira af bætiefnum, meðan þau eru að vaxa, en fullorðnir. Að vísu eru næg bætiefni í nýmjólk, en þó meiri í sumarmjólkinni, þegar kýrnar lifa á safamiklu grasi, en minni á vetrum, sérstaklega ef þær lifa á tómu heyi og fá engan fóðurbæti. Bætiefnalítið fóður gefur bætiefnalitla mjólk. Þetta gildir einnig um móður- mjólkina. Ef móðirin lifir á bætiefnalítilli fæðu, þá þrífst barnið ekki. Eins og áður er sagt, geta bæti- efnin rýrnað, þegar mjólk er soðin lengi. Þó getur það verið óhjákvæmilegl að sjóða hana, sérstaklega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.