Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 47
iðunx) Dvöl mín meðal Éskimóa. 289 Það bar margt á góma morguninn þann. Hverjir væru nábúar þeirra í austur og norður? Hvort þeir ftokkru sinni hefðu komist í kynni við Indíána að sunnan? Hvort þeir vissu nokkuð um, að hvítir menn hefðu heimsótt land þeirra (ég gat nefnilega hugsað, þótt ekki væri það líklegt, að einhverjir hefðu komist lífs af af hinu ógæfusama skipi Franklíns, sem hafði strandað fyrir meira en hálfri öld í nánd við austurströnd Victoriu-eyjar, og höfðu þá lifað nokkurt skeið með þessu fólki). Enda þótt þeir ef- laust væru jafn-forvitnir um okkar hagi og við um þeirra, spurðu þeir þó fárra spurninga, jafnvel þótt óg hefði gefið þeim tilefni til þessa með minum mörgu spurningum. Hin aðdáanlega stilling þeirra og hæverska kom mér til að blygðast mín meir en nokkuru sinni fyr yfir forvitni minni, því að mann- fræðingur verður að spyrja margs og sumar spurn- iögar hans eru ærið nærgöngular; en þessir menn iej^stu úr öllu á hinn góðlátlegasta hátt. Aldrei höfðu þeir litið hvíta menn, þótt þeir hefðu heyrt það af þeim sagt, sem þeir greindu frá í gær; ekki höfðu þeir heldur séð Indíána, en minjar þeirra hefðu þeir S(ið á meginlandinu sunnarlega, þar sem moskus- öxarnir eru; en að sögusögn Eskimóa við Copper- mine River væru Indiánar bæði svikulir og grimmir, illir og göldróttir; að sögn þó ekki eins miklir galdra- öienn og hvítir menn, en hneigðari fyrir að nota galdra sína til ills eins. í austur byggju ýmsir Eski- öióa-kynþættir, sem væru þeim vinveittir (og nefndu þeir eina 12 þeirra). En í norður, á Victóríu-eyju, %ggju tveir kynþættir og væru þeir skemst í burtu, €nda beztu vinir þeirra. Og hvað hugsuðu þeir um mig — hverrar þjóðar héldu þeir, að ég væri? Ja, þess þyrftu þeir nú ekki að geta, þeir vissu það, því að Tannaumirk hafði Sagt þeim, að ég teldist til Ivupagmiuta; en af þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.