Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 63
IÐCNN1 Heimsmyndin nýja-. 305 Lífið þolir, eins og kunnugt er, ekki mikinn hita fremur en kulda og því verður það einungis til í skauti hinna dimmu hnatta á vissu þroskastigi þeirra. Þannig mundi mest alt líf hverfa af jörðunni við 56° hita, þótt einstöku biðgrór jurta og dýra þoli miklu meiri hita, þó nokkuð langt upp fyrir suðu- mark. í 46° liita mundu öll spendýr og fuglar deyja. Og flestar aðrar dýrategundir mundu þá dauðar fyrir löngu, sem sé við 25—30° hita, sem er töluvert fyrir neðan blóðhita mannsins. Þannig getur ekkert, sem lifs er, þolað mikinn hita, og það af þeirri einföldu ástæðu, að lifefnasamböndin, sem í því eru, taka þá þegar að sundrast og leysast upp. En af þessu leiðir aftur það, að upptaka lífsins hér á jörðu er ekki heldur að vænta fyr en jarðhitinn er orðinn tiltölu- lega lágur. Nú hafa sandsteinslög þau, sem fyrstu minjar lifs- ins hér á jörðu hafa fundisl í, áreiðanlega ekki myndast fyr en orðin var skifting láðs og lagar og jarðhitinn því var kominn niður fyrir suðumarkið (100° C.). En að fyrstu minjar lifsins hafi þó fund- ist í þessum jarðlögum, sannar aftur á móti það, að lífið og lífsverurnar komi til sögunnar liér á jörðu undir eins og þeim er orðið lífvænt, undir eins og jarðhitinn leyfði, að svo flókin lífefnasambönd, sem í þessum verum eru, yrðu til. En lífið þurfti aðdrag- anda og undirbúning, áður en það yrði til. Áður en sjálfar Iífsverurnar urðu til, urðu að verða til líf- efnasambönd, er gerðu lifsverunum það kleift að verða til og halda lífi, eftir að þær voru orðnar til. Og nú er það eftirtektarvert, að í jarðlögunum, sem mynduðust um það bil og rétt áður en lífsver- urnar koma í ljós, finnast ýms ólífræn fjöleindasam- bönd, er myndast hafa í hinum volgu höfum. Eru þetta einkum aluminium- og silicium-sambönd, sem enn má finna i leir- og sandsteinslögum. En af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.