Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 77
tÐUNN| Ritsja. 319 vel hiklaust á glæ nj’yrðum, sem aðrir hafa smíðað, þvi að auðvitað er þeirra smekkur beztur og þeirra vit mest. l'lestir leggja ógjörva hönd á það verk, að örfáum mönn- btn undanskildum t. d. heimsþekingunum okkar«. Vel er þetta mælt í okkar garð, héimsþekinganna, en vísast ofmælt, þvi að ýmislegt.má sjálfsagt líka að sumum nýgjörvingum okkar finna. En vist er um það, að hér er hætta á ferðum, sem sjá verður við, áður en glundroðinn verður of mikill. Fj'rir nokkru var stungið uþþ á því, að háskólinn gengist fyrir þvi að safna nýyrðum, þannig að einn kennari væri kosinn úr hverri deild, og svo odda- lnaður, er að sjálfsögðu væri málfræðingur. Væri síðan vinsað úr nývrðunum, þau tekin, cr þættu bezt, löggilt og §efin út í orðabók, sem væri endurskoðuð á hæíilega löngu arahili. Nú er stofnað félag hér við háskólann, sem ælti að geta tekið þetta að sér, og ættu þá önnur félög, eins og d. Verkfræðingafélagið, að geta slarfað í samráði við Það. En þetta þarf að gera og gera sem fyrst. Fví að öðr- n>n kosti er hætt við, að tungan verði, áður en mjög langir ^niar líða, að einhvers konar ný-babelsku. Á. H. E. Giiðtn. Guðmimdsson: Ljóð og kvæði. Rvík 1917. »Iðunn« hafði nú handbæran ritdóra um þessa siðuslu ^vaeðabók Guðm. Guðmundssonar, en þar sem hann er nýdáinn og ritdóminum var beint til lifandi manns, vill r,tstj. ekki birta hann, en geyma »Iðunni« heldur dóminn a allri ljóðagerð Guðmundar og skáldgáfu, þangað til gefið verður út úrval úr öllum Ijóðum hans. Óskandi væri, að ^°num yrði þá ekki gerður sá Bjarnar-greiði, sem svo biörgum öðrum, að sem mest væri lil tínt eftir hann. Rað e>’ ekki hjá.því, að slíkt spilli frekar minning manna, en naeti hana eða lengi. Við slík tækifæri ættu menn að muna Það, að það er að eins það allra-bczla, sem lifir, en hitt alt ferst, sem betur fer, og berst á burt með timans straumi. Menn geta eins fyrir það í dómi sinum um manninn tekið 'llit til alls þess, sem þekkist eftir hann, en »hámarkið«, aeni hann hefir náð, er eintnitt sýnt með vönduðu og góðu Urvali. Og fyrir það eitt lifir hann í sögu þjóðar sinnar. Annars eru nú, eininilt í verstu dýrtiðinni, komin út þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.