Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 7
IÐUNN
Aldahvörf.
Einn af spekingum forn-
aldar á a'ð hafa sagt: Fáið
mér stað til að standa á,
og ég skal hreyfa jörðina.
Náttúruvísindin virðast hafa
leyst af hend: [)essa þraut.
Þau hafa numáð burt undir-
stöður jarðarinnar, og j)au
hafa hrunddð öllu úr skorð-
um. Naumast er rituð grein
eða flutt ræða, sem varpar
Ijósi á viðfangsefni nútímans,
án þess að Jjóst sé, að vís-
indi nútímans láta alt til sin
taka. Fæstir vita, hversu á-
Flestir líta á f>að sem næst
er: tilkomu alls kyns véla, sem gerbrejdt hafa starfs-
háttum manna. Fáif einir veita þvi athygli, að náttúru-
vísindin halda sigri hrósandi inn á öll andleg svið og
leggja nú undir sdg félagsmál, stjórnmál, trúmál og
alt, sem heiti hefir.
Augljóst er nú, að hreyfing er orðin á mörgu, en
hvar er fastur staður tii að standa á? Hvar er eitt-
hvað örugt og traust?
Ef vér bæðum greinda menn á vorum dögum aö
Ásgeir Magmisson.
hrifum þessum er farið.
Iðunn XV.
1