Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 11
IÐUNN
Aldahvörf.
5
menn nota til [>ess að kanna með hlutheim vorn, eru
einungis viðaukar skynfæra vorra og stækka [>að svið,
sem skynja má.
En vitanlegt er, að rannsóknum manna eru fyr eða
síðar takmörk sett. Skynfær: vor, að meðtöldum öllum
hjálpargögnum, hafa takmarkað svið og stoða ekki, ef
hlutur er alt of fjarri, svo sem stjörnur lengst úti í
geimi, eða alt of lítill, svo sem eindir í efnisdjúpinu.
Mætti nú ef til vill ætla, að rannsóknir manna væru
komnar svo langt, að litlu yröi vdð pær bætt, en svo
er eigi. Enn er til eitt. Það er Ijósið, sem varpar birtu
yfir allar rannsóknir mannanna — pað er gáfan sú, að
hugleiða og álijkta (den spekalative induksjoh). Vizku-
prá rnanna er ekki fullnægt með pví einu, að sikoða
furðuverk. Skynjanin leggur fáeina steina, en hugsunin
fullgerir stórhýsið. Hugsunin tekur fram öllum tækjum.
Hún flýgur lengra út í rúmið en sjá má með nokkurri
fjarsjá, og hún reikar meðal efniseindanna, langt fyrir
neðan öll pau takmörk, sem næmustu smásjár geta
náð. Hugsunin leysir erfiðustu viðfangsefni, ofvaxin
beztu tækjum rnanna. Hún ein hreyfir jörðina, ef staður
fæst til að standa á.
Vér höfum nú í fám orðmn lýst efniviðum vísind-
anna: efni, rúmi og tíma, og tækjum peirra: skynjun
og hugsun. Nú skal tjaldinu smátt og smátt lyft og
smíðdn sýnd'. Þessi snníð er heimslíkanið oélgenga (det
mekaniske vendensbillede). Fljótt á litið er ]>að ljóst,
eiinfalt og auðskilið.
Sniíðin hefst með pví, að pungalögin finnast. Hnett-
irnir i himingeimnum lúta peim lögum á göngum sín-
um. Mönnum varð pegar Ijóst, að lög pessi voru hin
djúptækustu sannindi, sem vísindin höfðu nokkru siinni