Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 13
IÐUNN Aldahvörf. 7 eins og úti í himingeimnum, og jiað reyndist svo. Það kom fljótt í ljós, að eðlislögin höfðu gildi í heiimkynn- u.m efniseindanna alt eins og í stórveldi himinhnatt- anna. EðlisvísLndin tóku að segjci fyrir eiginleika efna, og ]>á hefst jafnskjótt geysimikil og víðtæk jiróun, og hver uppgötvunin rekur aðra. Uppgötvanir þessar hafa svo gerbreytt iðnaði þjóða og lifnaðarháttum. Að hinu leytinu dýjika þær stöðugt skilning manna á efnis- heiminum. Efniseindirnar voru vegnar og mældar. Fjöldi þeirra, stærð og hraði alt var þetta tölum talið, og margt, sem áður var myrkrum hulið í tilveru vorri, skýrðist í ljósi þekkingarinnar á efniseindunuin. Sigurför vélgengisins (mekanikkens) varð enn ineiri en ella vegna þess, að einnig kom í ljós, að rafmagnið og síðan allar sveiflur Ijósvakans — fylgdu alveg rigbundnum lögum, engu síður en efnið sjálft, svo aö ætla mátti', að í insta eðli væri strangasta orsaknsam- band í gervöllum heimi efnisins, og framtíð þess öll bund.in órjúfandi böndum fortíðarinnar. Vélgengið lagði fyrst undir sig allan hinn lífvana heim, og tóku menn því með fögnuði í hvívetna. En ánægjan varð skammvinn, þvi menn höfðu eigi gætt að því, að heimspekin tók nú að komast í vanda. Vél- gengið hafði hingað til eigi náð til hinnar lifandi til- veru. Menn höfðu eigi komið auga á, að sjálf lögmál lífsins, sem nnenn höfðu alt af álitið vélgenginu óháð, mundu bíða nokkurt tjón á sjálfstæði sínu við fram- sókn þess. Svo var þó, og svo hiaut að fara, og þetta liefir valdiið svo þrotlausum deilurn, að siðmenning vor ber svip af þeim. Það er æfagamall siður aö gera skýran mun á dauðu og lifandi. Fræðibækur greina efni tilveru vorrar í líf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.