Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 15
IÐUNN Aldahvörf. 9 frjáls vilji er til. Ab saana skapi sem þess kyns lífs- skoðun vinnur hug og tiltrú manns, hlýtur hún að spilla ýmsum kostum hans. Starfshvöt, framtak og á- byrgðartLlfinning hlýtur að dofna. Vélgeng skoðun á heimiinuim er því í insta eðli sínu alveg samkvæm römmustu forlagctírú. Næsta ályktun verður sú, að lifið slokni uiT) dauða líkamans. Skoðun [less: styðst sérstaklega við kenning- una um samhliða þróun sálar og líkama. Kenning þessi ter á þá leið, að sálin — sé hún annars nokkur til — hljóti að eiga í öllu samleið með efnum heilans og breytingum þeirra. Telja margir læknar, að þetta megi álykta af ýmsum athugunum, sem þeim eru kunnar. En ef andinn rennur skeið sitt samhliða efninu, þá shilst oss, að hann hafi ekki neitt sjálfstæði. Þegar heilinn sundrast, þá hlýtur einnig sálin að farast. Frægur enskur læknir, Sir Arthur Keith, hefir nýlega hafdið þessu fast fram í deifum sínum. Lífinu má, segir hann, líkja við logann á kveiknum. Kveikurinn brennur út, og loginn slokknar jafnskjótt. Líkaminn sundrast á sama hátt, og sálin deyr um leið. — Vél- geng skoðun á tilveru vorri kastar oss beint í faðm efnishijggjumiar. Hjá því verður ekki komist. Efnishyggjumaður, samkvæmur sér í öllu, notar ávalt aðstöðu sina til þess að afla þessa heims gæða og njóta þeirra í fylsta mæli, án alls tillits ti'l annara. Ávalt hlýtur hann þó að gæta þess vel, að eigi veröi mönnum kunn í lifanda lífi sjálfselska hans og óhlut- vendni. Síðan skiftir það engu máli, því eftir dauðann eru engin siðaboð til. Þar eð andlegur heimur er sjón- viila ein, þá hljóta líka siðgæðisiög öll að vera hé- gilja. Að vísu geta þau komið að liði sem boð og bönn í þjóðfélögum. Þau geta variö hneykslunum, en þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.