Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 27
IÐUNN Aldahvörf. 21 skilið hið líkamlega, sem á sér stað í heila manna, en. hiö andlega skiljum vér ekki. Margir hafa þv.í neitað tilvist þess. Þetta er öfugt, s,egir Eddington. Ef nokkuð er til, svo örugt sé, þá er það hugsun vor. Hið eina óvggjandi í tilverunni er vitund vor. Því iná álykta: í heimi þeim, er vér nefnum heila manna, höfum vér annan heim að baksýn. Þar er vort hálfa líf. Hann er hinn sanni, eðlilegi heimur. Vitundin í sjálfum oss er hið fyrsta, örugga, augljósa, en alt, sem er líkam'.egt, I)að er ráðgáta mun meiri. Líkaminn er dularfyUri en sálin sjálf. Eðlisvísindi vorra daga eru því mjög einkennilega á vegi stödd. Stutt er síðan flestir hugðu: Takiist að eins að brjóta hlið á múra efnisins, þá er komið í fyiirheitiö land. Efnið var sem þykkur múr, sem nauðsyn bar til að meitla í sundur. Og vissulega tókst þaö, en mönnum brá í brún: Múrinn hvarf um leið. Hann haföi verið ímyndun ein. Að baki þessum skugga lá að vísu hið sanna og algilda. Þar var Ijósið, sem skein í myrkrinu, cn mennirnir meðtóku ekki. Það var alt af öðrum heimi, °g þó af. sama heimi og vitund sjálfra vor. Hugsum oss, að vér lítum ofan í brunn, þar sem vér væntum að finna sannleikann, segir franski stjörnufræð- bigurinn Nordmann. Hvað gefst þar að líta, nema sjálfa oss j skuggsjá. Svo er í sannleika dramb og fávisi að fullyrða það, að ekkert sé til í veröldinni, nema það sem skilið verður. Alt er að lokum óskilj,anlegt. Ö.skilj- anleg viðfangsefni veröa fyrir oss undir eins, er vér könnum nokkuð til hlítar það, sem vér skynjum þó utilliliðalaust, sem sé efnið. Menn hafa rannsakað það Jueð nákvæmustu vogum og mælitækjum, sem hugvitiö eitt og sniilin gat gert. Afleiðingin er sú, sem áður er sagt, að efnið er rakið upp í ekki neitt, seni efni getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.