Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 37
IÐUNN tslenzk kirkja og trúarbrögð. 3i sterka menningu, sem var í hreinna samræmi við lyndis- einkunnir þeirra en menning sú, er kristindómurinn flytur. Hinar fornísienzku bókmentir, sögurnar af for- feðrum þjó'ðarinnar og frumburðum hennar, sögurnar af hetjunum og riddurunum, sem mótast höfðu og lifaö í anda þeirrar lífsskoðunar, sem Ásatrúin ól, spunnu veigamesta þáttinn í uppeldi þjóðarinnar um flestar — ef ekki allar — undanfarnar aldir. Einhverja stund af degi hverjum helgaði æskumaðurinn helgivenjum kristindómsins. Nokkrar mínútur á hverju kvöldi hlýddi hann lestrL og söng, sem sprottinn var upp af lífs- skoðunum kristindómsins og hugarstefnu. En allar aðrar stundir kvöldsins hlýddi hann á sögur af hetjum forn- aldar, sem opinberuðu í lífi sínu lúna heiðnu lífsskoð- un. Og húsilestrinum hlýddi æskumaðurinn til þess að rækja skyldu, sem oft var ógeðfeld, og lesturinn fór inn um annað eyrað og út um hitt, en riddarasögurnar og rimurnar voru honum nautn, sem hami drakk með áfergju. Væri taugakerfi í slappara lagi, pá gat þaö komið fyrir, að kristindómurinn setti mót sitt á líf dagdraumanna gegnum ótta við skelfingar glötunarinn- ar. En væri æskan óbuguð, þá voru dagdraumarnir mótaðir af sögunum um riddarana og fornhetjurnar. Skarphéðinn í eldinum, með glottiö á vörunum og hlát- úr í hjartanu, af því að hann vissi, að sín myndi hefnt veröa, var skýrari mynd fyrir hugarsjónum æskumanns- ins íslenzka en Stefán píslarvottur, sem hröklaðist á hnjánum undan grjótkastinu, með bæn fyrir óvinurn sínum. Heilög Birgitta og Katarína voru aö mestu ó- hektar þjóöinni, en Bergþóra, Hallgeröur og Guðrún Ósvífursdóttir iifðu í hvers manns huga. Hvergi ergetið um þrá eftir að bera sáraför Krists, en aö hafa beinserk eins og Göngu-Hrólfur, sem ekki gat beygt sig niður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.