Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 38

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 38
32 Islenzk kirkja og trúarbrögð. IÐUNN að konungsfætinum til að kyssa hann, og geta hleypt brúnum eins og Egill, [)að var nær því að vera merki þess manngildis, sem næst stóð hugsjón þjóðarinnar. Sund Grettis úr Drangey og hlaup Skarphéðins yfir Markarfljót vakti meiri hrifni á sviði íþróttalífsins en ganga Jesú á vatninu. Hamfarir Gríms Ægis í líki alls konar kvikinda, svo að hann fór jafnt í jörðu og á, vöktu meiri athygli en pegar andi drottins hreif Fil- ippus trúboða af eyöimörkinni og smelti honum niður í borgina Asdód. Harmsagan af Gretti —- hvernig hann saklaus var hrjáður og ofsóttur, risti ekki grynnri rúni,r i hjörtu pjóðarinnar en píningarsaga Jesú, dráp Önguls vakti. meiri gleði en henging Júdasar, vörn 111- uga þótti meira afrek heldur en þegar Pétur stýfði eyr- að af hermanninum í grasgarðinum, hlátur Illuga í Drangey vakti dýpri fögnuð í hjörtunum en grátur Péturs í hallargarðinum. Drangey þótti merkilegri sögu- staður en Jerúsalem. Katólski presturinn, lsLendingurinn Jón Sveinsson, kom hingað að Saurbæ í sumar. Hann tók sonu mína tali og fór að leita að hugðarefnum þeirra. Hann fór að spyrja [)á um Gretti, Skarphéðin og Gunnar á Hlíö- arenda, en ko<m þar að galtómum kofum. Þá spurði hann mig, hvort ég héldi ekki lslendingasögunum aö sonum mínum, og svaraði ég því, að það hefði ég reynt að gera, en þeir væru alveg ófáanlegir til að lesa þær. Hann kvað það vera mjög alvarlegt mál, hve uppvax- andi kynslóö væri frábitin fornbókmentum þjóðarinnar. Með því hyrfu þau uppeldisáhrifin, sem mikilsverðust hefðu verið íslenzku þjóðinni. Þama sá ég merkilegt dæmi þess, hve heiðnin hefir átt miklu sterkari rætur í sálarlífi þjóðarinnar <en krist- indómurinn. Jafnvel katólskum presti dettur ekki í hug
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.