Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 39
jðunn Islenzk kirkja og trúarbrögð. 33 að leiita hjá æskumönnum þjóðarinnar að hrifni á post- ulunum og öndvegismönnum kristinnar kirkju. Honum liggur pað ekkert á hjarta, hvað þeir vita um höfuð- atriiði kristindómsins. En ef andi Skarphéðins og Grett- is hættir að lifa í sálum æskumannanna, þá virðist honum svo sem mikill háski sé búinn. Enda eru þess dæmin deginum Ijósari, að þessi landi okkar, sem heldur að hann sé katólskur, lifir fyrst og fremst í heimi þeim, sem fornsögurnar opnuðu fyrir honum. Þegar hann grípur pennann, þá er honum það skapi næst að segja frá kersknum og liugrökkum strákum, sem af hálfgerðum prakkarasikap henda sér út í æfin- týri og svaðilfarir, trúa á mátt sinn og megin og bera sigur úr býtum. Þar er ekkert, sem minnir á hugsjóna- líf kárkjunnar dýrlinga, engin þrá til að líða pínslir fyri.r nafn Jesú Krists, engin ástríða til að láta gefa sér sitt undir hvorn. Kristindómurinn hefir verið hér á landi meira lög en andi meira utan að lærðar kennisetningar en sann- indi, sem hafa átt rætur í djúpum sálarlífsins. íslend- ingar höfðu lært það, að kirkjan hefði einkaumboð guðs hér á jörðunni. En þegar eyfirzkir og hornfirzkir bænd- ur taka höndum saman og gera aðsúg að æðsta ráði guðs í landinu, biskupinum í Skálholti, taka . hann frammi fyrir æðsta helgidómi drottins, klæddan hinum guðlega einkennisbúningi, setja hann í poka og drekkja honum í Brúará þá sjást þess engin merki, að ótti hafi gripið þjóðina um afdrif þeirra manna, er þannig breyttu. Þegar alt kom til alis, þá sá 'þjóðin ekkert umboð guðs í þessari persónu, heldur bara ómerkilegan yfirgangssegg, sem fór með mikil völd og notaði þau miskunnarlaust til kúgunar. Það var hetjudáð í augum þjóðaninnar að hrinda því kúgunarvaldi af höndum sér, 3 Iðunn XV.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.