Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 40
34 Islenzk kirkja og trúarbrögð. ÍÐUNN smánarl-egur dauðdagi hins gu'ðlega ribbalda var hlökk- unarefni hennar, og henni var ánægja að geyma í minn- ingunni, að æðstu helgidómar kirkjunnar voru svívirtir í sambandi við breystiverkið. Öll merki benda á pað, að tslendingar hafi verið framúrsikarandi tómlátir menn í trúarefnum, og prestar Igi síður en al])ýða. Siðustu aldirnar hefir bjóðin átt að heita lútersk, og menn hafa kunnað upp á sínar tiu fingur, í hvaða atriðum katólska kirkjan færi nreð villutrú, og að lúterskan væri hinn eini sanni kristin- dómur. En ekk.i hefir fögnuður pjóðarinnar yfir pví, að veitast náð sú, að hljóta pannig uppfræðslu í hinum eina sanna kristindómi, verið dýpri en pað, aö síðasti forvörður hinnar villukendu katólsku verður helzti dýr- l.ingur hennar, frá fyrstu tíð til pessa dags, en braut- ryðjandi lúterskunnar — Gissur Einarsson verður að hálfgerðu ómenni í augum hennar, par til söguvís- indi 20. aldar eru að Leiða pað í ljós, að hann muni hafa verið eitt af mestu mikilmennum pjóðarinnar. Þjúðin gerði sér pess merkilega skýra grein, að í peim átökum var um stjórnmálabaráttu að ræða, en leit alls ekk.i á pau neinuin trúaraugum. Enda fer pað ekki milli mála, að pessi pjóöhetja, sem sat á biskups- stöl.i Norðurlands, var enginn trúarinnar hermaður, heldur víkinglundaður smákonungur, sem bauð öllu ofurefli byrginn metnaðar- og drottnunargjðrn frelsis- hetja lítillar pjóðar. Þegar hann endurreisir klaustrið í Viðey, pá er honum pað ekki skapi næst að yrkja. lofkvæði um Maríu mey, heldur kveöur hánn níðvísur um Danskinn. Og á aftökustaðnum er ekki efst í huga hans fögnuðurinn yfir pví að fá að úthella blóði sínu í pjónustu hinnar heilögu katólsku kirkju, heldur sár- indi yíir pví að dæmast af „danskri slekt“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.