Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 42
36 íslenzk kirkja og trúarbrögð. IÐUNN fyrir brautryðjendcistörf á sviði almennrar mentunar. Björn i Sauðlauksdal hlaut frægö fyrir kartöflurækt, Tómas Sæmundsson fyrir brennandi áhuga á að ryðja hér braut nýjum tíma með hvers konar verklegum framförum, Snorri á Húsafelli fyrir líkamsþrek, Hannes Stephensen fyrir stjórnmálastarfsemi sína, Arnljótur Ólafsson fyrir auðfræði og baráttu í skólamálum. Og Jón Vídalín hlaut aðdáun þjóðarinnar og lifði sig inn í hjarta hennar fyrir fallegt og þróttmikið mál, smelln- ar líkingar og stíl, jtar sem norrænn djarfleiki var yfir hverri setningu, en kirkjulega prédikunarslepju var hvergi að finna. Og ástsælasta sálmaskáld landsins, Matthias Jochumsson, hefir að maklegleikum hlotið pann dóm af núverandi biskupi, að sálmar hans hafi haft kristilegan blæ, en ekki verið kristilegir að inni- haldi, og sá sálmur hans, sem nú mun mest sunginn allra sálma: „Faðáir andanna", hefir ekki eitt orð að geyma, er bendi sérstaklega til pess, að hann sé sprptt- inn upp af hugarstefnu kristindómsins. Þegar á jietta er litið, j)á verður skiljanlegra, hvernig pjóðin, tók pví, er boðað var fánýti þeirra kenninga, sem hafa verið hornsteinar kristindómsins. Hjá öllum fjölda manna stóðu jæssar kenningar svo grunnum röt- um, að pær fuku um koll við fyrsta gust skynsamlegra röksemda — og pví fremur, sem ríkara er í eðli ís- lendinga að gagnrýna og rannsaka sjálfir, en að taka skilmáialaust við fullyrðingum annara. Kenningamar hafði j)jóðin aðhylst af j>vi, að pað hafði verið sjálfsagt skylduverk í augum hennar. En ]).að merkilegasta í málinu er þó pað, að kirkjuvöldin sjálf veita sama og enga mótspyrnu. Þegar fyrst er ráðist á hyrningarstein hinnar kristnu lífsskoðunar, friðj)æging Jesú, og pað er gert af þektasta og viðurkendasta andans manni j)jóö-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.