Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 48
42
Köld hönd, heitt hjarta."
ÍÐUNN
nokkru leyti, heldur almenn fræðslu- og menningar-
stofnun, sem vel færi á að stæði frainarlega í fylk-
ingu við að ryðja braut háleitustu hugsjónum nútím-
ans. Og á meðan hún heldur áfram á jieirri braut,
að binda ekki presta sína viö neitt ákveðið trúfræði-
kerfi né neinar ákveðnar trúarsetningar, þá er mér
ánægja að því að vera í þjónustu hennar og nota
þar aðstöðu mína til að flytja jiann boðskap, sem
ég tel jijóðinni mest ríða á að skilja og tileinka sér.
Gunnar Benedi/cfsson.
„Köld hönd, heitt hjarta.“
Margar og myrkar rúnir
eru merktar á leiktjalcl |)itt, jarðarbarn,
þvi örlögin ýmislega
ófu sitt margþætta garn.
Sumum var hamingju heitið,
en heimslán er jafnan svo undur valt,
og þeim, sem er hlýjast á hendi,
er hjartað oft furðu kalt.
Af iðju arms eða hugar
frá árroði morguns og langt fram á kvöltl
jæirra, er hjartað er heitast,
er höndin gróf eða köld.
Arnór Sigurjónsson.