Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 51
iðunn Vísindal. aðferð til samtals við íbúa stjarna. 45 sitt eiginlega erindi, en þó kemur ótvíræðlega í ljós, að öllu ber saman, því, sem hinn sofandi miðill í sann- kölluðu sambandsástandi liafði talað, eins og hann væri Gustav M., og því, sem hinn nálega blindi og einmana öldungur segir þeim þarna sjálfur. II. Almenningur hefir, því miður, ennþá ekki veitt eftir- tekt þeirri furðulegu staðreynd, að sofandi rnaður getur hagað sér einsog annars manns sál sé komin í hann. Og þó er erfitt að benda á það viðfangsefni líffræð- innar, sem undraverðara sé, eða líklegra til að auka skilning á tilverunni, þegar rannsakað verður nógu vandlega. En jafnvel vísindamennirnir, sálufræðing- arnir og sálulæknarnir (Psychiater) hafa hvergi nærri veitt því þá eftirtekt sem skyldi, að andi og taugastarf eins manns getur framleiðst í öðrum, þegar sérstak- löga stendur á. Af þessum athyglisskorti er það, sem úppgötvun mín á eðli svefns og drauma hefir fengið svo litinn byr ennþá meðal vísindamanna; og af því €r það, sem alheimslíffræðin (kosmisk biologi), sú vísindagrein, sem betur mun greiða fyrir framförum 'bannkynsins en nokkur þau vísindi, sem hjngað til hafa verið stunduð, er ennþá aðeins í fyrstu bernsku. lJegar ég nú las þessa ritgerð Schuberts, sem ég hefi getið um, sá ég að þarna var gott færi á að þoka eitthvað áleiðis því máli, sem er svo áríðandi, að ef þaö nær ekki fram að ganga, þá mun öll menning faila í rúst áður á mjög löngu liði, og mannkynið líða undir lok, hið hvíta mannkyn fyrst. Skrifaði ég Þá dálitla grein og sendi þessu sama tímariti, Zeit- ^chrift fúr Parajisychologie; er hún |>rentuð í nóvem- þerheftinu 1930, s. 705. Reyndi ég tii að glæða athygli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.