Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 53
IÐUNN
Hvað veldur kreppunni?
Eftir Rolf E. Stenersen.
[ Eftirfarandi grein - eftir ungan hagfræðing norskan —
birtist í timaritinu „Samtiden“ laust fyrir síðustu áramót.
Þeim af lesendum Iðunnar, sem ekki þekkja „Samtiden",
skal tekinn vari fyrir að halda, að að því riti standi ein-
hverir „sósíalistískir angurgapar“. Það er liáborgaralegt og
elzta og virðulegasta alþýðlegt tímarit með Norðmönnum.
Hugsanlegt er, að sumum lesendum Iðunnar veiti örðugt
að fella sig við nið.urstöður höf., enda er greinin vitanlega
ekki skrifuð með íslenzka hætti fyrir augum. En si>o utan
við heiminn erum við nú ekki, tslendingar, að við getum
virt að vettugi almenn framleiðslu- og viðskifta-lögmál, og
stöku sinnum getur það verið holt að líta á hlutina frá
hærra sjónarhóli en hlaðvarpanum heima hjá sér.]
Það er á flestra vitorði, að vöruframleiðsla heimsins
á hvern vinnandi mann eykst með ári hverju. Veldur
þvi hagkvæmara skipulag, nýjar vinnusparandi upp-
stjörnum. En þegar sú þekking hefir verið þegin og
tekin til vísindalegrar ávöxtunar, en framkvæmdum
hagað ])ar eftir, þá mun á skömmum tíma gerbreytast
lifið hér á jörðu, sem ennþá er svo rnjög vanskapað
og misskapað. Þá munu allir fara að finna og skilja,
hversu fagurt getur verið að lifa. Þá mun tekin verða
sú leið, sem ekki liggur til hrörnunar, hörmunga og
heljar, heldur til ávalt vaxandi og batnandi lífs.
Jan. 1931.
Helgi Pjeturss.