Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Qupperneq 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Qupperneq 56
50 Hvað veldur kreppunni? iðunn nátengdir viðgangi atvinnulífsins, og nú er auösjáan- lega hvergi þörf á fjármagni til nýrra fyrirta'kja; síður en svo. Til þess að fjármagn það, er nú safnast fyrir, geri ekki skaða, þarf að binda það í vegagerðum, járn- brautum, virkjun vatnsfalla o. s. frv. Því þarf yfirleitt. að verja á þann hátt, að það leiði til skjótra umbóta á lífskjöruin mannanna meö því að draga úr atvinnu- leysinu og auka kaupgetuna, en án þess að það hafi í för með sér aukningu á framleiðslunni, fyr en þá seinna meir. Enn freniur ættu ríkisstjórnirnar á tímum eins og þessum, þegar vöruverð og vextir lækka með degi hverjum, að taka lán til þess að flýta fyrir fram- kvæmdum eins og þeim, er nefndar voru, í stað þess að vera að streitast við að afborga skuldir. Þá rausn geta þær að eins leyft sér á uppgangstímum. Aukin framleiðsla hefir enga sölumöguleika nema því að eins, að lífskjör fólksins batni. Á móti þessu viðskiftalögmáli er brotið nú á tímum, svo að beinn háski stendur af. Þar sem kaupmáttur þeirra, er laun taka fyrir vinnu sína, ræður mestu um það, hvort vör- urnar ganga út eða ekki, er hér einungis um tvær leiðir að ræða. Annaðhvort verður aö koma á sjálf- virkri hækkun vinnulaunanna i sama hlutíalli og fram- leiðslan á hvern vinnandi mann eykst (eins og nú stendur myndi sú hækkun nema 3—4°/o árlega) eða að láta vöruverðið falla svo, að kaupmáttur fólksins — þrátt fyrir óbreytt eða lækkað kaup, atvinnuleysi o. s. frv. — verði samt sem áður þess megnugur að taka á móti hinni auknu framleiðslu. Svo virðist, sem vér höf- um nú valið þessa síðar nefndu leið. Á einu ári hefir vöruverð lækkað um 14o/o, án þess að vinnulaunin hafi lækkað að sama skapi. Með því ættu þá að vera sköpuð skilyrði fyrir aukinni kaupgetu og eyðslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.