Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 58
52
Hvað veldur kreppunni?
IÐUNN
viöskifta vegna þess, að kaupmáttur almennings er
þorrinn.
Að ætla sér að inæta viðskiftakreppu með pví aö
lækka vinnulaunin er nærsýn pólitík og heimskuleg og
getur vaklið hruni og hörmungum. En pað er einmitt
petta, sem verið er að gera nú — á meðan verðfallið
dynur yfir. Brezkir kolanámu-verkamenn urðu að sætta
sig við kauplækkun vegna pess, að pólsk kol, sem voru
ódýrari, boluðu brezkum kolum út af markaðinum sunis
staðar í heiminum. Kauplækkun [>essi varð til pess, að
brezku kolin unnu aftur í bili nokkuð af sínum gamla
markaði. En Pólverjum tókst brátt að lækka flutnings-
kostnaðinn á sínum kolum, svo pau gátu aftur keppt
við pau brezku. Nú stóðu brezkir kolaframleiðendur í
sömu sporum og á undan lækkuninni og pó heldur
ver. Samkeppni pjóða á milli eitis og sú, sem hér hefir
verið lýst, myndi að líkindum lama gersamlega kaup-
mátt almennings á skömmum tíma og leggja atvinnu-
lífið í rústir, ef ekki væri samtök verkamanna til að
standa á móti og hindra pað að nokkuru.
Á gúmmi-ekrunum á Malakkaskaga voru nýlega með
stjórnartilskipun daglaun verkamannanna lækkuð úr 50
niður í 40 cent. Ástæðan, sem færð var fyrir pessari
kauplækkun, var sú, að gúmmí væri fallið svo í verði,
að framleiðslan gæti ekki boriö sig. Nú kemur pað í
Ijós, að við pessa kauplækkun minkar framleiðslukostn-
aðurinn á einu pundi af gúmmi um ■'*/« pence (tæpan
hálfan eyri). Þegar nú pess er gætt, að á síðustu 5 ár-
um hefir verðið á gúrnmí fallið úr 54 niður í 4 pence,
pá er ástæða til að ætla, að pessi lækkun á daglaunum
verkamannanna rétti ekki stórum við hag ekru-eigend-
anna. Aftur á móti hlýtur pessi 20°/<> Iaunalækkun að
draga mjög úr kaupmætti pessara verkamanna. Lækk-