Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 58
52 Hvað veldur kreppunni? IÐUNN viöskifta vegna þess, að kaupmáttur almennings er þorrinn. Að ætla sér að inæta viðskiftakreppu með pví aö lækka vinnulaunin er nærsýn pólitík og heimskuleg og getur vaklið hruni og hörmungum. En pað er einmitt petta, sem verið er að gera nú — á meðan verðfallið dynur yfir. Brezkir kolanámu-verkamenn urðu að sætta sig við kauplækkun vegna pess, að pólsk kol, sem voru ódýrari, boluðu brezkum kolum út af markaðinum sunis staðar í heiminum. Kauplækkun [>essi varð til pess, að brezku kolin unnu aftur í bili nokkuð af sínum gamla markaði. En Pólverjum tókst brátt að lækka flutnings- kostnaðinn á sínum kolum, svo pau gátu aftur keppt við pau brezku. Nú stóðu brezkir kolaframleiðendur í sömu sporum og á undan lækkuninni og pó heldur ver. Samkeppni pjóða á milli eitis og sú, sem hér hefir verið lýst, myndi að líkindum lama gersamlega kaup- mátt almennings á skömmum tíma og leggja atvinnu- lífið í rústir, ef ekki væri samtök verkamanna til að standa á móti og hindra pað að nokkuru. Á gúmmi-ekrunum á Malakkaskaga voru nýlega með stjórnartilskipun daglaun verkamannanna lækkuð úr 50 niður í 40 cent. Ástæðan, sem færð var fyrir pessari kauplækkun, var sú, að gúmmí væri fallið svo í verði, að framleiðslan gæti ekki boriö sig. Nú kemur pað í Ijós, að við pessa kauplækkun minkar framleiðslukostn- aðurinn á einu pundi af gúmmi um ■'*/« pence (tæpan hálfan eyri). Þegar nú pess er gætt, að á síðustu 5 ár- um hefir verðið á gúrnmí fallið úr 54 niður í 4 pence, pá er ástæða til að ætla, að pessi lækkun á daglaunum verkamannanna rétti ekki stórum við hag ekru-eigend- anna. Aftur á móti hlýtur pessi 20°/<> Iaunalækkun að draga mjög úr kaupmætti pessara verkamanna. Lækk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.