Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 60
54 Hvað veldur kreppunni? IÐUNN borgunum. Með [)eim hætti eyddi fólkið einnig ókomn- um tekjum sínum, sem að vísu ávalt er háskabraut aö hætta sér út á. Þegar alls þessa er gætt, er ástæða til að ætla, að eyðslan hafi fylgt framleiðslunni í hælana alt fram að árinu 1929. En frá febr. þ. á. til júní s. á. óx framleiðslumagniö um meira en 8%, en launafúlgan bara um l«/o. Nú byrjuðu vandræðin með að koma vör- unum út. Verðfallið hófst. 1 New-York féll heildsölu- vísitalan úr 141 niður í 136; hið bjartsýna traust á framtíðinni var horfið, og hrunið kom. Fullkomnari vinnuaðferðir, hraövirkari tæki, fullnýt- ing allrar orku — alt er þetta vafalaust til blessunar fyrir manhkyniö, ef rétt er á haldið. En það snýst upp í jafn-ótvíræða bölvun, ef ekki er séð fyrir þvi, að kaupgeta almennings vaxi nokkum veginn í réttu hlut- falli við aukningu framleiðslunnar á hvern vinnandi mann. Eins og áður er vikið að, eru sölumöguleikar hér um bil hverrar vöru sein er aðallega undir því komn- ir, að allur fjöldinn geti keypt. I Bandarikjum Noröur- Ameriku búa um 120 milljónir manna, eða ca. 7°/o af mannkyninu. Þessi 7‘>/o torga ekki minna en 43°/« af kaffiframleiðslu heimsins, 53°'o af tinframleiðslunni, 56°/o af gúmmíframleiðsJunni, 21% af sykurframleiðsl- unni, 72o;o af silkifrainleiðslunni, 47% af koparfram- leiðslunni o. s. frv. Af þeim 34 milljónum bifreiöa, sem til eru í heiminum, eru 25 milljónir skrásettar í Banda- ríkjunum. Orsök alls þessa er að finna í þeirri stað- reynd, að í Bandarikjunum eru vinnulaunin og meö þeim kaupgeta almennings — 3—4 sinnum hærri en í Evrópu og 10 sinnum hærri en í Asíu. Jafnvel bifreiðar og ódýrari tegundir gimsteina kaupa „verkamenn" þar vestra, og það í slíkum mæli, að þessar iðngreinir myndu fá alvarlegan skell, ef vinnulaunin skyldu þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.