Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 68
62 Góðir gfrannar. IÐUNNV Ne-ei . . . fyrir þann, sem ver'öur að kaupa af öðrum hverja spítu í eldinn, enda þótt hann eigi kann- ske litla matbjörg í búrinu . . . er það ekki gaman,. . . . en þú sér nú um þig, Lassi . . . þú gefur nú ekki vitið úr þér fyrir . . . viðinn, sem þú . . . nærð í. Orðin komu æfinlega með löngum millibilum, þegar Andrés vildi vera meiniegur. — Hefirðu keypt hann af mér . . . þenna við . . . ha ? Hann brosti gleitt. Ef þú ert kominn hingaö til þess að drótta að mér óknyttum, þá skaltu eiga mig á fæti — skilurðu það, bóndanirfill? Viðurinn minn kemur þér ekkert við. Lárus var hárauður í framan og krepti hnefana um axarskaftið, svo að brast í liðunum undir kálfskinns- vetlingnum. — Svo-o, sagði Andrés. Hann skyldi ekki koma mér neitt við, viðurinn sá arna . . . það getum við nú spjallað um! Nú öskraði Lárus: - Fjandinn ríði þér og reksi, mannkvikindi! Ef það er meiningin að vera með ótuktarskap, þá skaltu fá að kenna á spítu . . . á minni spítu . . . því mín er húu . . . rétt upp í bölvað reftrýnið á þér. — Svo-o! — Það hefirðu hugsað þér! — Svo-o? — Það hef ég hugsað mér, já. — Einmitt það. Báðjir voru þeir rauðglóandi í framan, og gufumekk- irnir stóðu fram úr túlunum á þeim eins og frá tveirn, eimvélum. Hvorugur fann til kuldans. Það var eins og loftið snarkaði umhverfis þá. Andrés byrjaði aftur: — Það eru annars ljótu buliumar, sem þú hefir á fótunum, Lassa-tetur. Þú ættir að vera ... ofurlítið var-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.