Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Side 77
IÐUNN Góðir grannar. 71 — að því er nokkur gæti séð — alla leið frá akurteign- uni að vegamótunum heima við bæinn. Spyrðu hvern sem þú vilt í þorpinu, og enginn mun geta frætt þig á, að nokkurt orð hafi verið mælt á þessari leið, sem er um það bil hálfur mílufjórðungur. f öllum gluggum. var fólk, sem hafði þotið upp frá rjúkandi sildinni og kartöflunum og stóð nú og starði nreð augun út úr höfðinu og herra-jesúsaði sig yfir þessari sýn! Smástrákarnir ruku á dyr, og karlarnir öskruðu á eftir þeim: Sittu kyr, fábjáninn þinn! En á eftir strákunum laumuðust vinnumennirnir út, og hvern- ig senr í því lá, karlarnir gátu ekki lraldið sér í skinn- inu heldur, þeir gengu út á dyrahelluna, hver af öðr- um, eftir því senr lestinni nriðaði áfranr. Par stóðu þeir, í prjónapeysunr, yfirhafnarlausir, og kölluðu niður á götuna: Hafa þeir drukkið sig í hel? — Eru 'þeir sálaðir báðir ? Enginn i sleðaflokknunr svaraði. Kerlingarnar virtu engan viðtals — og lestin hélt áfram. Þorpsbúar voru slegnir sömu lanrandi tilfinningu sem grípur okkur, er við eigunr von á því hverja sek- úndu, að einn meiri háttar skýstrokkur ríði yfir. Þarna sátu voldugustu og verstu kerlingakjaftar þorpsins, hvor á sínu skafti, það voru bara nokkrar álnir á milli þeirra, og allir gátu séð, hvernig þær tútnuðu út af vonzku. önnur hafði stríðseplið sitt geynrt innan í loð- kápu úr hundsskinni, og hin hafði sitt sveipað í sauð- skinnsfeld, svo það vantaði svo senr ekki. En það heyrðist ekki hósti né stuna. Og einnritt fyrir þetta hvíldi yfir þessu ferðalagi eitt- hvað uggvænlegt, sem ekki er hægt að lýsa. Leikslokin urðu þau, að karlarnir skriðu sanran. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.