Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 88
82 Alclurinn hennar Stínu. IÐUNN þorði ekki að hugsa það til enda. Hún hljóp niður stigann og út á götuna. Hún kallaði á hann, en enginn anzaði. Hún gekk hratt austur götuna og skeytti því ekki, þó golan væri köld. Þegar hún nálgaðisit samkomuhúsið, sá hún, að þar var ljóslaust. Sýning hlaut að vera byrjuð. Án þess að gera sér grein fyrir hvert hún ætlaði, skundaði hún austur fyrir samkomuhúsið og upp að dyrunum. Þá tók hún eftir því, að einhver stóð norðan við dyrnar og snéri andlitinu að veggnum. Hún gekk nær. Þetta var Pétur litli. Þarna stóð hann, titrandi af kulda og grátekika. „Guð minn góður hjálpi þér, barn,“ sagði móðir hans. „Þú stekkur svona berhöfðaður og berhentur út í frostið.“ Hún tók um loppnar hendur hans og reyndi aðverma þær. „Hvert varstu eiginlega að fara?“ spurði hún um leið og hún lagði á stað heimleiðis. En Pétur litli anz- aði ekki, hann gat ekkert sagt fyrir ekkanum. Þegar hún kom heim að húsinu, tók hún drenginn í fangið og hljóp með hann upp stigann og inn í her- bergið. Hún settist við ofninn, klæddi hann úr sokkunum og vermdi fætur hans. Eftir nokkra stund var honum far- ið að líða betur. Hann var hættur að gráta, en ekka- hviður fékk hann með dálitlu millibili. „Hvað varst þú að fara, vinur minn?“ spurði móðir hans blíðlega og strauk kinn hans rjóða og vota af tárum. „Ég ætlaði að reyna að komast inn á bíóið, mamma,“ svaraði Pétur litli. „Þú mátt aldrei gera þetta oftar, ég varð svo hrædd um þig,“ sagði ekkjan. „Svo verður þú kallaður betlari, og allir verða vondir við þig.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.