Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 90
84 Aldurinn hennar Stínu. IÐUNN Hún fór að lesa fyrir hann bænirnar og versin: „Ó! Jesú bróðir bezti vor barnavánur mesti. Æ! breið f>ú blessun þína á barnæskuna mína“ o. s. frv. „Þetta er fallegt," sagði Pétur litli. Og eftir litla stund var hann sofnaður. Hann brosti í svefniinum gegn um tárin. Móðirin lagði hann í rúmiö hennar Stínu á meðan hún bjó um hann. Svo færði hún hann í rúmið sitt. Tók síðan sokkana hans og stoppaði í götin á hælunum á þeim. Síðan háttaði hún. Klukkan var orðin ellefu. Sýning hlaut að vera búin fyrir hálfri stundu. Hún fór að hugsa um líf sitt og stríð, um vonbrigðin og fátæktina. Við pá von hafði hún iifað, að Stína myndi létta henni byrðina, þegar hún kæmist á þennan aldur. En þá kom þetta óhapp, að hún Lagðist í xúmið og mátti svo ekkert á sig reyna, guð vissi hve lengi-. Hún hugsaði um næsta dag, hvað hann rnyndi færa henni af erfiðleikum og andstreymi. Hún kveiö fyrir morgninum. Loksins sofnaði hún. Henni fanst hún vera orðin ung og frísk og kát. Hún flaug stað úr stað, létt eins og lauf í vindi. Hún sá fjölda af fólki. Allir voru glaðir og ánægðir. Alt var á fleygiferð, og alt af bar nýjar og nýjar rnyndir fyrir augun. — En hvað lífið var yndislegt og bjart. Loksins fanist henni að hún þekkja staðinn, sem hún var stödd á. Það var áreiðanlegt. Hún var stödd í s-ain- komuhúsinu. Alt var fult af fólki. Allir kepptust um að ná aðgöngumiðunum sem fyrst. Hún tróð sér gegnum þyrpinguna og keypti sér miða. Svo leið hún upp stigann og inn í salinn. Þar var margt fólk í sætunum og fjöldi á ferð fram og aftur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.