Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Síða 92
ÍÐUNN Bækur 1930. Stutt yfirlit. I þe.ssu stutta yfirliti verður getið bóka, sem út konni á íslenzku á liðnu ári — þeirra, er Iðunni hafa verið sendar Og ekki hefir áður verið minst. I. LJÓÐ. Allmargar ljóðabækur hafa komið út á árinu, þó miklu færri en á fyrra ári, og skal sízt af öllu að því fundið. Má fyrst nefna K v œðasa f n Dauids Strfánssonar f rá Fagraskógi, er Þorst. M. Jónsson gaf út. Er þar safnað í eina heild öllum ljóðum Davíðs. Var það vel til fundið, ]>ví Davíð mun vera sá af núlifandi ljóðskáldum okkar, sem bezt hljóð hefir fengið með þjóðinni á seinni árum, en bækur hans flestar ófáanlegar í bókabúðum. Annars skal ekki fjölyrt um Kvæðasafnið að þessu sinni, því seinna á árinu býst Iðunn við að geta flutt ritgerð um Davíð og skáldskap hans. K v œS akv e r Halldórs Kiljan Laxness er býsna nýstár- legt, bæði að ytra frágangi og innihaldi. 1 skemtilegum formála fyrir kverinu segir höf. meðal annars um kvæðin: „Annars má kalla þau i heild sinni tilraunir í ljóðrænum vinnubrögðum, rannsóknir á þanþoli ljóðstílsins, einskonar landkannanir, bæði í heimi hins raunhæfa og hins óraun- hæfa, hins venjulega og hins óvenjulega, bins hversdags- lega og hins fáránlega, liins hlutkenda og hins óhlutkenda." Og á öðrum stað segir hann: „öll eiga þau sammerkt í því að bafa orðið til vegna þess, að ekkert, sem ég kunni eftir önnur skáld, fullnægði tjáningarþörf minni í svipinn, svo mér var nauðugur einn kostur að yrkja sjálfur." Af þessu er ljóst, að enginn, sem fer að blaða í þessari bók, getur vænst þess að finna þar kvæði „eins og þau eiga að vera“. Langflest eru þau eitthvað í áttina að skopstælingum á ljóðum annara skálda. Höf. er hundleiður á „ljóðrænni gol- frönsku" og „dularfullu orðaskvaldri“ og leikur sér að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.