Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1931, Page 96
■90 Bækur 1930. IÐUNN geta ort eins vel, og hitt þó enn meiri furða, að liann skuli vera að gefa þau út. — Án tilefnis af ]>ví, sem skrifað er hér að framan, verð ég að skjóla inn örstuttri athugasemd, jafnvel þótt ég eigi á hættu að baka mér reiði allra ljóðasmiða í landinu. Ég er hræddur um að íslenzk ljóðlist sé á góðum vegi að verða sumpart að handiðn, sumpart að liégómaföndri; Pað er ort feiknin öll í landinu. Að öllum ritstjórum blaða og tímarita —1 peim, er ég hefi spurnir af — drífa ljóðahandritin hvað- anæva, frá ungum mönnum (og eldri), flestum alóþektum — ljóð, sem virðast gerð í þeim tilgangi einum að l/r/cja. Sumt af þessu er nú ekkert annað en ambögur og glórulaus vitleysa. En langmestur hluti hins, sem að formi til ætti að vera nokkurn veginn boðlegt, verður ekki skýrgreint á annan hátt betur en með því að segja, að það sé ljóðrænn vaðall um ekki neitt. Petta veri sagt til réttlætingar rit- stjórunum, sem stundum þykja ógestrisnir, og til viðvörunar skáldunum. Kæru ungu skáld! Hafið meðaumkun með okkur ritstjóragörmunum! Munið, að við erum ekki nema menn, -og getum ekki lifað á mánaskins-lyrik einni saman! II. SÖGUR OG LEIKRIT. Af skáldsögum hafa ekki svo fá bindi komið út á árinu, •en um flest af því á við hið fornkveðna: Iítilla sanda, iít- illa sæva. tslenzkir prósa-rithöfundar dunda flestir við að skrifa meira og minna ómerkilegar smásögur. Fáir hafa þor til að ráðast á stærri verkefni. Veldur þar sjálfsagt miklu um, að ritstörfin eru þeim hjáverk og skilyrði öll hin erf- iðustu, en eigi að síður hygg ég það sannast sagna, að hér bresti nokkuð á listrænan stórhug. — Langmerkasta bókin af þessu tæi á liðnu ári er Skálholt Guðmunclar Kamb- ans. Skal ekki farið um hana mörgum orðum, þar eð henn- ar var allrækilega getið í síðasta hefti Iðunnar. En þar var lagður á hana nokkuð sérstakur mælikvarði, sem lítt hefir tíðkast að leggja á skáldrit hér á landi. Það sjónar- mið á að vísu fullan rétt á að fá að koma frain, en hitt skal játað, að vegna nýstárleiks hefir dómur sá fengið á sig nokkurn blæ einhæfni og ósanngirni í augum margra lesenda. Sannleikurinn er, að bók Kambans er líklega eina skáldrit ársins í þessum fiokki, er telja má hlutgengt á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.