Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Side 20
306 Fáðu mér sverðið mitt, Freyja! JÐUNN birtast í þessu einu, sem ef til vill yrði fremur undan- tekning. Alþýða rnanna myndi verða ástúðlegri, u:m- burðarlyndari og ótortryggari, er lnin tæki að njóta meiri hamingju. Áhuginn fyrir stríðum myndi deyja út, bæði af þessu og eins hinu, að af stríði myndi leiða langan gamaldags þrældóm fyrir alla. Af ölium dygð- um er góðlyndið sú, er heimurinn þarfnast mest, og góðlyndið er ávöxtur öryggis og þæginda, en ekki strits og ótta. Fnamleiðsluhættír nútimans hafa veitt oss skil- yrði til öryggiis og þæginda, er nái ti'l alira. í stað þess höfum vér kosi'ð of miiikinn þrældóm handa sumum. hungur og aðgerðarleysi handa öðrum. Fram að þessu höfum vér veriö að stríða við að vera eins athafnasamir eins og áður en vélar komu til sögunnar. Oss hefir i því efni farist eins og heimskingjum, en ekki er það næg ástæða til þess að haga sér eins og heimskingjar' urn aldur og æfi. (Harpers Magazine. Okt. 1932.) Sigtiro/ir, Eiiicirsson þýddi. Fáðu mér sverðið mitt, Freyja! Fáðu mér sverðið mitt, Freyja, hið flugbeitta, skínandi stál, er hert var í sorganna sævi og soðið við nautnabál. 1 nætur sjö var það soðið við syndanna aringlóð,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.