Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 39
IÐUNN Stofnenskan. 325 í þær 66 til 69 orðum. Stofnenskan eykur þvi hér orða- fjöldann um 3121/2 til 331 1/4 prósent. Af [lessu mun það öllum ljóst, sem eitthvað þekkja 111 sögu tunguimálanna, að stofnenskan fer í þveröfuga átt við þróun aldra mæltra mála. Á frumrænna stigi málanna, meðan menn höfðu orð að eins yfir algeng- ustu hluti og hugmyndir, þá táknuðu þeir hið sjaldgæf- ara :með því að umskrifa [mð á sama hátt og gert er í stofnensku. Þessa frumbýlingsháttar gætir enn þá í tungum villimanna. Og í máli barna og bjálfa og minnislausra manna eru þessar fnimmanna-umskriftir mjög áberandi, enda sivipar stofnenskunni eftirtakanlega til barnaimáls. En eftir því sem menn komast í nánari snertingu viö umheimiiinn, neynsla þeirra eykst og hugs- unarhæfiieikinn hefst og nákvæmist, að sama skapi hverfa umskriftimar sem hverjir aðrir hortittir úr mál- inu, og í þeirra stað koma létt og lipurleg orð, sem þó geta tjáð hugmyndirníar miklu nákvæmar en jafnvel langar lýsingar. Með öðrum orðum: Þróun mæltra mála fer í þá átt að stytta imálið og gera það nákvæmara. Stofnenskan heldur öfuga leið: hún lengir það og gerir það óná- kvæmara. Þróun mæltna mála lýtur sömu lögum og öll önnur mannleg mennipg: að spara orku. Stofnenskan gengur andhælis við lögmál allrar menningar: hún eykur orkusijdslunct. Og þar með er stofnenskan dæmd til þess dauða, sem ekki fylgir nedn upprisa. III. Þessar lömgu umskriftir stofnenskunnar, sem reyndai’ fara í beinan bág vlð alla andlega og verklega framvindu, eru þó ef til vill ekki verstu gallar hennar. H.itt virðist mér meiri ljóður á myndun þessa máls, að umskriftirnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.