Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Page 69
IÐUNN Ungir rithöíundar. 355 ar að túlka þetta betur, dýpka pessi viðfangsefni í framtiðinni, eða hvort han,n leggur á nýja leið sem skáld. Bókin svarar fáu um það. En þó er eitt kvæði í henni, sem bendir í áttina, veigamesta kvæði bókarinnar og ef til vi.ll bezta kvæði höfuindar tii þessa dags: „Ef .seryóf ég pér alt.“ Við lestuir 'þessa kvæðis verður maður þess áskynja, að höf. hefir hvorki sagt lesandanum eða hinurn ósýniLega sáiufélaga, sem manni finst að staudi við hlið honum í flestum kvæðunum, allan hug sinn. fnn í vordraum æskunnar leggur niðinn af örlögum mannanna, sárum og myrkuim, og magnaðar og ægi* legar spurningar steðja að huganum. Það gustar um andann, „Því sorgin að austan og sunnan og vestan í sál inína leitar inn.“ Sagan rjs upp í grimmum veruleikamyndum, og saim tíði.n brunar nær og nær augunum, unz mein hennax' blasa við í áimáttlegri nekt. „Ég finn nálykt af allslausum olnbogabörnum, senr örmagnast nakin og gleymd. Ég sé úrhrakið vilta í hyldýpið hrekjast. Quð hjálpi þér, mannlega eymd!“ Lífsbaráttan, stéttabaráttan skýrist, og hann grunar inn í stórkostlega framtíð, — sigur öreiganna, úrslitasigur og næsta takmaTk hin/nar sögulegu þróunar. „Á fætinum skakka og hendinni hnýttu mun harðýðgin hrjóta sitt stái.“ Skáldið getur ekki sofið, — það gustar of fast um sál- ina. Hann er að vakna upp til liinnar æfilöngu andvöku liins hugsanda ma,nns, til hins æfilanga cinstæðings- skapar þess, er gerást þjónn og vijiur hinna undirokuðu i þessum hildarleik. Hann getur ekki einu sinni sagt

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.