Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 69
IÐUNN Ungir rithöíundar. 355 ar að túlka þetta betur, dýpka pessi viðfangsefni í framtiðinni, eða hvort han,n leggur á nýja leið sem skáld. Bókin svarar fáu um það. En þó er eitt kvæði í henni, sem bendir í áttina, veigamesta kvæði bókarinnar og ef til vi.ll bezta kvæði höfuindar tii þessa dags: „Ef .seryóf ég pér alt.“ Við lestuir 'þessa kvæðis verður maður þess áskynja, að höf. hefir hvorki sagt lesandanum eða hinurn ósýniLega sáiufélaga, sem manni finst að staudi við hlið honum í flestum kvæðunum, allan hug sinn. fnn í vordraum æskunnar leggur niðinn af örlögum mannanna, sárum og myrkuim, og magnaðar og ægi* legar spurningar steðja að huganum. Það gustar um andann, „Því sorgin að austan og sunnan og vestan í sál inína leitar inn.“ Sagan rjs upp í grimmum veruleikamyndum, og saim tíði.n brunar nær og nær augunum, unz mein hennax' blasa við í áimáttlegri nekt. „Ég finn nálykt af allslausum olnbogabörnum, senr örmagnast nakin og gleymd. Ég sé úrhrakið vilta í hyldýpið hrekjast. Quð hjálpi þér, mannlega eymd!“ Lífsbaráttan, stéttabaráttan skýrist, og hann grunar inn í stórkostlega framtíð, — sigur öreiganna, úrslitasigur og næsta takmaTk hin/nar sögulegu þróunar. „Á fætinum skakka og hendinni hnýttu mun harðýðgin hrjóta sitt stái.“ Skáldið getur ekki sofið, — það gustar of fast um sál- ina. Hann er að vakna upp til liinnar æfilöngu andvöku liins hugsanda ma,nns, til hins æfilanga cinstæðings- skapar þess, er gerást þjónn og vijiur hinna undirokuðu i þessum hildarleik. Hann getur ekki einu sinni sagt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.