Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 75
ÍÐUNN Tæknikönnun. 36t Ameríku (Energy Survey of North Amierica). Verkfræö- ingurúnn Howard Scott gerðist forstjóri henniar, ei'nn öt- ulasti tæknikönnuðurinn og einn af stofnendum Techno- cracy. Eitt af megin-hlutverkum 0rkurannsóknar-stöð\’ari nn- ar var að rannsaka til fullrar hlitar allar orkulindir og orkunýtingu Bandaríkjanna. Hún átti að sýna fram á það, með hverjum hætti félagsleg þróun bygðist á orku- nýtingunni, orkunýtingar-aðferðunum og orkumagni því, er maðurinn hefði á valdi sinu á hverjum tíma. Hún átti að leiða í ljós með staðreyndum, hverju véTþróun síðustu 150 ára kynni að hafa hnikað til frá því, sem áður var. Frá niðuiTistöðum þessarar rannsóknar skýrir nú Ho- ward Scott í janúarhefti ameríska tímaritsins Harpers Magazine 1933. En áður em út í þá skýrslu er farið, miun réttast að taka það fram, að í athugasemd við ritgerð Scotts stendur eftirfarandi klausa, bls. 257: „Pað er áríðandi að muna, að með því að Technocracy er vísmdarannsóknarfólag hefir það engan áhuga fyrir áróðri í þágu sérstakra stjórnmálastefna eða hagfræði- kenninga. Starf þess hefir legið — og verður staðfast- lega haldið — innan vébanda strangrar vísindalegrar greiningar (ana.lysis) félagslegra fyrirbrigða." — Pessu er skotið hér inn vegna þess, að í einu hérlendu blaði var mimst lítils háttar á Technocracy og það mieð aug- Ijósum ótta um, að af starfsemi þessa félagsskapar gæti voru heiðurkrýnda þjóðskipulagi stafað hin mesta h.ætta. Blaðið var að reyna að manna sig upp' í það aö gefa í sikym, að hér væri um einhvem bolsévisma að ræða, sem betna fólk gæti leyft sér að fitja upp á nefið að. Ef til vill væri blaöinu það hugfró að heyra, að Harpers Magazime, sem birtir grein Howards Scotts sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.