Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1932, Síða 91
ÍÐUNN Bækur. 377 hir.uvn djörfu áætlunum verði fylgt. Viðhorfið verður hið sama og fyrir ungum og áhugasömum bónda, sem berst um á hæl og hnakka til skjótra umbóta á jörðinni, svo að lífvænlegt verði að búa á henni. Hann getur heldur ekki farið að njóta ávaxtanna strax; pað væit hann og ann sér engra tómstunda, einskis munaðar, varla svefnhvíidar af áhuga fyrir að ná sem fyrst settu marki. Það er stórt að vera vitni að slíkri einbeittri baráttu ódeigs vilja til að búa í haginn fyrir sig og framtíðina. En ekki er það síður stórt, er heil þjóð rís upp einhuga að því starfi að gera landið byggilegra og notfæra sér orkumöguleika þess. Fyr en varir rennur sá dagur, er „stritandi vélar“ standa tilbúnar að framleiða allsnægtir handa öllum. Það er að eins undir rangsnúnu og vitfirtu skipulagi, að vélarnar eru óvinir mannanna og búa þeim böl. Sé stjórnað af viti, eru þær lausnarar þeirra frá oki erfiðis og þrældóms. Og gera' má ráð fyrir, að ótti hins vitra manns, Bertrands Russell (sbr. ritgerð hans framar í þessu hefti), að Rússar fari áð ■dýrka stritið stritsins vegna, sé ástæðulaus. Bókin segir frá liinni miklu fimm ára áætlun Rússa, sem þegar er framkvæmd i öllum aðalatriðum — á rúmum fjór- um árum. Höf. fer með lesandann frá einni höfuðstöð til annarar, þar sem verið er að beizla náttúruöflin i þjón- ustu mannanna, sýnir honum vinnubrögðin, bendir á þð sigra, sem þegar eru unnir, og þá, sem verða unnir i nán- usta framtíð. Og hann gerir þetta óvenju-skilmerkilega og skemtilega. Mennirnir eru þess megnugir að umskapa þessa jörð, og þeir eru að gera það. En með umsköpun jarðarinnar umskapa þeir sjálfa sig. I síðasta kafla bókarinnar bregður liöf. upp eins konar framtíðarsýn: nýtt fólk mun vaxa upp og lifa lifinu undir nýjum skilyrðum og nýjum starfshátt- uni. Staðleysur — draumórar, segir einhver. Síður en svo. Hér eru engar spásagnir langt í aldir fram; það, senv höf. talar um, er að gerast eða mun gerast á næstu árunv og áratugum. En þessar breytingar munu ekki láta sig án vitnisburðar í lífi fólksins og viðhorfi til þessa heims. Það skiftir engu máli, þótt mannlegt eðli kunni að vera samt við sig og óumbreytanlegt, eins og margir spekingar hald'. frarn. Hér er alls ckki um það að ræða að breyta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.