Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 22
16 Gufrbrandur Sigurðsson: KirkjuritiiS. ar liann liva'ð eftir annað verður að fara erindisleysu á kirkjuna, af því að söfnuðurinn kemur ekki til að hlýða messu. Mér finst ég geta skilið tilfinningar prestsins, þegar liann hefir lagt sig fram um að semja ræðu, sem enginn kemur til að lilýða á. Hvað er þá unt að gera til að ráða bót á þessu? Hvað verður gert til þess að glæða safnaðarlífið? Ég er því miðnr ekki fær um að svara þessu, en þó virðist mér ljóst, að fyrst og fremst verði að stefna að því, að koma á meira samstarfi en nú er milli prests og safnaðar. Einn liérlendur prestur hefir sagt: „Ef fólkið kemur ekki til inín, þá kem ég til fólks- ins“. Ég liygg, að sá hugsunarháttur, sem þessi orð fela í sér, sé eigi nógu algengur meðal presta nú á tímum. Prestar verða að hafa það hugfast, að þeir inna eigi af lvöndum alla skyldu sína sem sálusorgarar, þótt þeir komi á kirkjuna á hverjum messudegi. Prestsstarfið get- ur verið svo óendanlega margþætt. Eg lel, að undirstaða að lifandi safnaðarlífi sé eigi sizt það, að prestarnir séu tíðir heimilisgestir sóknarbarna sinna og geri alt sitt til Jiess, að verða kærkomnir heimilisvinir. Þeir þurfa að iiafa samræður við fólkið utan kirkjunnar, einnig um andlegu málin, því að enn er til fólk með hugsunar- liætti hæði Mörtu og Maríu, sem þráir samræður og fræðslu i þeim málum, sem því eru hjartfólgnust. Þá ♦ hygg ég, að tilbreytni i messugerð væri til hóta, svo sem það, að liafa stöku sinnum guðsþjónustur, sem sérstak- lega væru tileinkaðar hörnum og unglingum. Einnig það, að prestar hefðu guðsþjónustu a. m. k. einu sinni á sumri undir l)eru lofti á fögrum stað. Útiguðsþjónustur geta verið mjög hátiðlegar, ef veður er hagstætt. Og öll jörð- in er heilög og alstaðar eru hlið himins. Ef prestar gætu tekið upp þann sið, að messa til skiftis livor fyrir ann- an, hygg ég að það gæti haft vekjandi áhrif á safnaðar- lífið og verið prestunum sjálfum til uppbyggingar. Þá mega prestar ekki láta undir höfuð leggjast að gera alt, sem I ])eirra valdi stendur til þess, að laða hörn og ungl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.