Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Side 31

Kirkjuritið - 01.01.1936, Side 31
Kirkjuritið. SÉRA PÁLL STEPHENSEN FRÁ HOLTI í ÖNUNDARFIRÐI. Hann var fæddur í Holti hinn 9. maí 18(i‘2. Faðir hans var Stefán prófastur Stephensen i Holti í Önundarfirði, son- ur séra Pjeturs Steplien- sens að Ásum í Skaptár- tungu, sonar Stefáns amt- manns á Hvítárvöllnm, sonar Ólafs Stephensens stiptamtmanns. Móðir séra Páls var Guðrún, dóttir Páls amtmanns Melsteðs og koiiu hans Önnu, dótl- ur Stefáns amtmanns Thorarensens og konn lians Ragnheiðar Vigfús- dóttur Schevings, en Stefán amtmaður og Ragnheiður v°ru systrahörn, liann sonur Sigríðar, er átti Þórarinn Jónsson sýslumaður á Grund, og hún dóttir Önnu, er voru systur Ólafs stiptamtmanns, börn séra Stefáns ölafssonar á Höskuldsstöðum, en hann dóttursonur séra Stefáns Ólafssonar skálds í Vallanesi. Séra Stefán i Holti og Guðrún, kona lians, voru þvi fjórmenningar. Séra Páll ólst upp hjá foreldrum sínum i Holti og var settur í latínuskólann, er hann hafði aldnr til, og varð stúdent 22 ára árið 1884 og kandídat frá presta- skólannm árið 188(i. Sótli hann þá þegar um Kirkjubóls-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.