Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.01.1936, Qupperneq 49
Kirkjuritið. Hinzta íorin. Jii Ur er boðuð í hans nafni, einmitt sú, að lífið sígrár dauðann, og að þetta vort jarðneska líf, hvort seni langt er eða skaml, er aðeins undirbúningur undir vist á æðra laridi? Eg þekki ekkert fegurra fyrirheit, ekkert, hvorki utan trúarbragða rié innan, sem gefur lífi einstak’lingsins og lilveru slíkt ljós sém páskaboðskapurinn flytur, þetta: Að eftir dauðann er búin upp- i'isa til hins eilifa lífs. Við dauða Krists varð myrkur um alt landið, en með upp- •'isu hans upp rann það ljós, sem lýs't hefir nú i meir en nítján aldir, og lýsa mun á meðan heimur stendur. Við andlát vinar eða ættingja á heimili okkar, finsl okkur ef til vitl sem ský úragi fyrir sólu, og skugga beri á umhverfið, En skýið hverfur °g sól skín á ný, er við minnumst þess, hvert fyrirheit vinurinn atti, áðnr en liann flutti héðan og nú er hans sigurhátíð upp runuin, ,,Sigurhátíð sæt og blið“. Það er upphaf eins hins fegursta sahns, sem lil er á islenzkri tungu, upprisusálnis — sungins með lagi, sem vel mætti vera útfararlag. Það er þrungið sigur- riljónium, samhljóma tónum þeim, er ég í anda heyri hverjum beini trúuðum manni fagnað með, sem flytur yfir á lifenda 'andið. En við, sem eftir stöndum og bíðum, sumir með eftir- Vænting, aðrir kvíðandi komu dauðans, við syngjum aðeins sorgarsöngva, með harmagráti. bg áfelli engan fyrir að fella saknaðartár á skilnaðarstund, begar bezta vininum er fylgt burt af heimilinu. Slíkt er mann- egl og eðlilegt. Eg hefi ekkert á móti því, að kirkjuklukkan ringi styrijandi útfararslög, og loftöldur þær, sem bera tíbrá °g norðurljós, beri einnig málmhljóðið út i geiminn, eins og ekkahljóð. öátum prestinn mæla þau orð, sem honum eða aðstandend- 11111 hins framliðna finsl bezt við eiga, og látum kórið syngja Utl tí®a tvö venjuleg útfararlög, sem fá instu strengi harmþrung- !’ll,a hjai'tna til að titra. En aðeins eitt eða tvö lög, ekki meira. (ja sein sungið er verður líka að fylgja þeim liorfna út yfir hv"1 °S <*au®a’ °g annaðhvort sjálfur sálmurinn, eða lagið, helzt 11 veggja, verður Iíka að minna syrgjandi ástvini á, að á hinu úaita landi lifsins, þar sem endurfunda er að vænta, rikir ekki harnnir. ^tua má, að morgum, : æfða ei«- ed ég sé sttífmi, sem kristin Uað er ekki að ira sem þetta lesa, finnisl álit mitt fjar- ekki betur eri það fylgi nákvæmlega þeirri trú boðar. brjóta gamla venju, en það væri að breyta •, ,...Haniat*j venju, ef sungið væri eitl lag .með sigui'hreimi við utfor hvc verja.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.