Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. Erlendar bækur. 51 veriS lögboðin i Danmörku og Noregi með tilskipun frá 13. jan. 1736, var Pontoppidan falið að semja lærdómskver til notkunar við fermingarundirbúning. Var kver þetta hér á landi nefnl „Ponti“, en hið rétta nafn þess var „Sannleikur guðhræðslunnar“. — Það rit hans, „Troens speil“, er hér birtist, fært í norskt nú- tíðarmál, og með æfisögu biskupsins framan við, þótti á sínum tíma eitt af merkustu ritum heittrúarstefnunnar. „Dansk-islandsk Kirkesag. Meddelelser fra I- orretningsud- ualgel“. Nr. 1—4. Árg. 1935. 108 bls. að stærð. Nú eru að verða ritstjóraskifti við blað þetta, sem komið hefir út síðan árið 1919, þegar hreyfing sú var hafin í Danmörku, er setti sér að markmiði nánari kynni og vináttu systrakirknanna dönsku og islenzku, og hefir öll árin, sem síðan eru liðin, unnið að þvi markmiði með sænfd og prýði. Lífið og sálin í þessum fé- lagsskap var landi vor séra Þórður Tómasson. En við lilið hans stóðu ágætir menn, og nægir þar að nefna fröken Ingibjörgu Ól- afsson og séra Hauk Gíslason. Fröken Ingibjörg var frá fyrstu í 1 itstjórn blaðsins, en tók ein að sér ritstjórn þess, þegar sérj Þórður andaðist 21. ágúst 1931. Var þetta erfitt verk, einkum eftir að fröken Ingibjörg settist að til fulls í London. Hefir hún því. sem eðlilegt er, viljað fá mann búsettan i Danmörku til að leysa sig af hólmi, og nú tekist að fá séra Regin Prenter, sóknarprest • Hvilsager á Jótlandi, til þess að takast á hendur ritstjórn blaðs- úis. Er það eflaust heppilega valið, þar eð hann i fyrra sumar ferðaðist um hér á landi og kynti sér eftir föngum kirkjumál vor, jafnframt þvi sem hann gat sér góðan orðstír fyrir alla fram- komu sina. En ekki getur „Kirkjuritið“ minst svo á ritstjóraskifti l’essi, að ekki flytji það fráfarandi ritstjóra beztu þakkir fyrir all- an áhugann á kirkjumálum vorum og fyrir alt, sem hún hefir gjört landi voru og kirkju til gagns og sæmdar. — En þeim, sem vilja fá nánari fregnir af kirkjulífi í Danmörku eu áðurnefnt blað getur flutt, vil ég benda á „Presteforeningens Blad“, sem kemur út vikulega í Kaupmannahöfn. Ritstjóri þess er Paul Nedergaard sóknarprestur, en afgreiðsla hjá Spuhrs Bog- leykkeri, St. Regnegade 19, Köbenhavn K. P■ S. J- C. Hardwick: What to believe. London 1935. Simpkin Mars- hall Ltd. ^ér getum nálgast trúfræðina frá tvennskonar sjónarmiði. Það oiá lita á liana sem „steindauðar dogmur“, sem hafi ekkert lífrænt gildi, og líta á hana sem fræðigrein um stórkostlegar hugsana- hyggingar, „hlátraheima“ mannlegs ímyndunarafls, sem hafa verið „hlé fyrir vindum og skjól fyrir skúrurn" og jafnframt vottur um 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.