Kirkjuritið - 01.06.1938, Blaðsíða 21
Kirkjuritið.
Er trúin hégómi?
235
hjálpað líkama hans, en ég' get ekki lijálpað sál lians.
Trúin, traustið, er ófrávíkjanlegt skilvrði fvrir slikri
lijálp.
Ef nú eru til æðri verur, þroskaðri, vilrari og hetri en
vér mennirnir, og það er óvit að halda annað, og ennþá
meira óvit að neita því, og ef algóður Guð er til — og' það
er fleira en guðstrúin ein sem á það bendir að svo sé — ef
þetta er svona, segi ég', geta þá þessar verur nokkurn
tíma komist í samfélag við þig, lijálpað þér huggað
þig, þegar mest reynir á, ef þú sjálfur trúir ekki á þær,
trúir ekki einu sinni að þær séu til? Vantrú þín hefir þá
rofið sambandsmöguleikana við þær.
Eins og' vér útilokum sjálfa oss frá sálrænu samfélagi
við aðra menn, með því að hætta að trúa á þá og treysta
þeim, þannig má svo einnig fara, að vér útilokum sjálfa
oss frá kærleiksáhrifum, krafti og hjálp æðri vera og
æðri máttarvalda, með því að trúa ekki á þetta, með því
að vanrækja að leggja brú trúarinnar milli þeirra og
vor. Ég fæ ekki skilið, að sá maður geti, eða sé það
niögulegt að finna lijálp og huggun hins góða Guðs, ef
hann algerlega skortir guðstrúna, ef hann hvorki elsk-
ar Ctuð, treystir honum né trúir því yfirleitt, að hann sé til.
Það sem ég liefi verið að sýna yður fram á og færa
i'ök að er þá i stuttu máli þetta:
Að trúin er að sínu leyti eins og ástin, hæfileiki eða
tilfinning í mannshjartanu sjálfu, sem hefir fylgt mönn-
unum frá elztu tíð, sem menn liafa sögur af.
Að trúin birtist sérstaklega á þrennan liátt, sem trú á
sjálfa oss, mátt vorn og megin, trú á aðra menn og mál-
efni og' trú á æðri verur og völd, trú á Guð. Að trúin er
svo langt frá því að vera veiklun, að bún þvert á móti
stælir viljann, eflir þróttinn og' knýr oss til átaka og
starfa, enda án hennar öll framkvæmd gersamlega löm-
l>ð. Og, að loks er það trúin, sem gerir mögulegt sam-
hand og samfélag milli vor og þeirra sem vér trúum á,
livort sem það eru aðrir menn eða æðri verur, og að fyr-