Kirkjuritið - 01.06.1938, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.06.1938, Blaðsíða 52
H.f. Eimskipafélag íslands. MINNIST ÞESS ÁVALT, AÐ FOSSARNIR, skipin með bláu oq hvítu rcijkháfunum, EfíU SKIPIN OKKAfí. Það eru íslenzk skip með ís- lenzkri áhöfn. Spprjið því ávalt fi/rst um ferðir „FOSSANNA“ og athugið, hvort þær eru ekki hentugustu ferðirnar — hvaðan sem er og hvert sem er. Ullarverksmiðjan GEFJUN, Akureyri, vinnur með nýjustu og fullkomnustu vélum margs- konar KAMBGARNSDÚKA, venjulega DÚKA og TEPPI, einníg LOPA og BAND margar teg. og liti. Tekur ull til vinslu og í skiftum fyrir vörur. VERKSMIÐJAN NOTAR AÐEINS ÚRVALSULL. Saumastofur verksmiðjanna í Reykjavík og Akureyri búa til karlmannafatnaði, drengja- föt, vfirhafnir o. m. fl. Pantanir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Verksmiðjan hefir umhoðsmenn í öllum helztu verzlunarstöðum landsins. VANDAÐAR VÖRUR. SANNGJARNT VERÐ. Herbertsprent.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.