Kirkjuritið - 01.06.1938, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.06.1938, Blaðsíða 36
250 Innlendar fréttir. Júní. saknaði hann mjög. Og þess vegna ákvað hann, aS eigur sínar skyldu ganga til þess, aS kirkja yrSi reist í sjálfu þorpinu. SjóSurinn sem stofnaSur var af eigum hans nemur kr. 5500.00. Ekki hefir þó enn veriS stofnaS félag til aS hrinda þessari kirkjubyggingu í framkvæmd. Margir mundu sjá eftir Ingjalds- hólskirkju. Fegurra kirkjustæSi en á Ingjaldshóli finst varla á landinu, er því von, aS menn sjái eftir kirkjunni þaSan. Þá skal næst geta þess, aS í vetur fyrir jólin gaf Alexander E. Valentínusson, smiSur í Reykjavík, Ólafsvíkurkirkju mjög fagra sálmatöflu. Efst á töflunni er máluS mynd af Ólafsvíkur kirkju, en í boga kringum kirkjumyndina máluS orSin: „SyngiS GuSi söng“. Þessi sami maSur hefir áSur gefiS Ólafsvíkurkirkju tvo aSra framúrskarandi vandaSa muni. Fyrst gaf hann Ólafsvíkurkirkju forkunnar fagra altaristöflu og svo aftur ágæta kirkjuklukku. ÞaS er alveg einstök hlýja og kærleikur til kirkjunnar, sem lýsir sér í svona verkum, og er þess vert, aS því sé á lofti haldiS. í þriSja lagi vil ég geta liess, aS í vetur var stofnaSur stór og góSur söngkór viS Ólafsvíkurkirkju, l'yrir tilstilli nýkjörinn- ar sóknarnefndar. FormaSur hinnar nýju sóknarnefndar er Jón- as Þorvaldsson skólastjóri. En kórnum stjórnar organleikari kirkjunnar, frú Kristjana Sigurþórsdóttir. Hefir kirkjusókn aukist til muna viS þaS, aS fegurS guSsþjónustunnar varS meiri. Á annan páskadag fór allur kórinn í bílum aS Brimilsvöllum og söng þar viS guSsþjónustuna. Er þaS i eina sinniS, sem hin nýja helgisiSabók liefir veriS notuS viS guSsþjónustu í hinni fámennu sveitakirkju. ÞaS var hrífandi guSsþjónusta, og vill BrimilsvallasöfnuSur færa kórnum sérstaklega þakkir fyrir jiessa góSu og skemtilegu heimsókn. Frá mínu starfi er ekkert sérstakt aS frétta, nenia i vetur fór ég suSur aS Reykholti og hélt þar þrjá fyrirlestra viS skólann, á vegum Hallgrímsdeildar. Fyrirlestrarnir voru um þessi efni: 1. HvaS þráir sannur æskumaSur mest? 2. Löng stög og fastir hælar. TalaS út frá Jesja 54,2 og 3. Kagawa. Þótti inér gott aS tala í Reykholtsskóla. Fékk þar ágæta áheyrn og mjög góSar viStökur hjá sóknarprestinum í Reykholti og öllum kennurum. Ur bréfi frá séra Magnúsi Guðmundssyni. Félagið „Vídalínsklaustur í Görðum“. Lesendur „Kirkjuritsins" munu margir kannast viS nafniS „Vidalínsklaustur í GörSum" og vita nokkurn veginn, hvaS átt er viS meS því; var í fyrra haust skýrt hér í ritinu frá bæklingi Jens

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.