Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 7
Kirkjuritið. Þakkir og kveðjur. Prédikun, sem dr. Jón Helgason biskup flutti í Dómkirkjunni á gamlárskveld 1938. Lof sé þér, algóður Guð, faðir drottins vors Jesú Krists og fað- ir vor allra, fyrir náð þína og trúfesti á árinu, sem vér erum nú að kveðja, og alla umliðna æfidaga vora. Margvíslega gladdir þú hjörtu vor og bættir úr þörfum vorum, margvíslega huggaðir þú oss, styrktir og endurnærðir. Fyrir alt þetta viljum vér þakka þér svo sem veitt oss af einskærri náð, án allrar verðskuldunar af vorri hálfu. En jafnframt er það bæn vor, að þessi tímaskifti, sem nú fara í hönd, verði oss öllum einnig tímaskifti í andlegu tilliti, varðandi alla afstöðu vor til þín, svo að vér með nýju ári fáum byrjað nýtt líf, helgað þér og þínum syni i barnslegu trausti og fölskvalausum kærleika. Heyr þá bæn í Jesú nafni. Amen. „Þakkið jafnan Gnði, föðurnum, fyrir alla hluti í nafni drottins vors Jesú Krists.“ (Efes. 5,20). Þannig ávarpaði Páll postuli forðurn söfnuðinn í Efesus- borg. Sjálfur var hann þá staddur í fangelsi í Rómaborg. en fangelsisvistina varð bann að þola vegna trúmensku sinnar við boðun fagnaðarerindis Jesú. Þessi sömu orð vildi ég mega gera að ávarpsorðum mínum lil allra yðar, sem orð mín heyrið, bæði bér í kirkjunni og víðsvegar um land, á siðasta kvöldi þess árs, sem innan fárra stunda líður í aldanna skaut og aldrei kemur til baka. Öll höfum vér nægilegt tilefni til að þakka gjafaranum guðdómlega, þegar vér nú kveðjum Jtetta ár, sem vér telj- um bið 1938da eftir fæðingu Krists. Að vísu má gera ráð 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.