Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 14
8 Jón JJelgason: Janúar. sólarmegin í lífinu, og að njóta jafnan beztu heilsu með óskertum likams- og sálarkröftum til allra starfa minna, eða liversu ég liefi, fyrir sömu Guðs náð, fengið að vinna alt mitt æfistarf sem embættismaður á einum og sama staðnum, þeim stað, sem allar mínar minningar frá bernsku-, æsku- og uppvaxtarárunum eru tengdar við, þá verður það bókstaflegur sannleiki, að mér þar „féllu að erfðablut indælir staðir.“ En alt liið sama verður uppi á teningnum, er ég lnigsa til þeirra starfa, sem mér var trúað fyrir sem embættis- manni, og það alt að einu, þótt rödd liðna timans kunni að liafa ýmislegt að bera mér á brýn, sem enginn á sök á nema ég sjálfur og enginn finnur betur en ég sjálfur, hve réttmætt er, en er eðlileg afleiðing þess, að i hlut á syndugur maður og ófullkominn. Með óblandinni ánægju, má ég minnast þess, bversu mér ungum og óreyndum var trúað fyrir að halda áfram æfi- starfi elskaðs föður míns, og það um 22% árs skeið, sem kennari prestsefna, fyrst á prestaskólanum og síðan á Há- skóla vorum eftir að hann komst á fót. Hvort sem ég lieídur bugsa til minna ágætu samkennara, sem nú eru allir dánir á undan mér, eða til hinna mörgu lærisveina minna, og allrar þeirrar ástúðar, sem ég naut öll kennara- ár mín af liálfu beggja, og þá ekki sízt, er ég bugsa til þess umburðarlyndis, sem lærisveinar mínir létu mér í té frá fyrstu byrjun, þá má ég vissulega í því sambandi minnast orðanna um indælu staðina, sem einnig þar féllu mér i erfðahlut. En eðlilega er mér þó efst í liuga á þessari stundu síðari hluti starfsæfi minnar, þessi 22 ár, sem ég hefi átt biskups- störfum að gegna. Mér dylst vitanlega ekki, að þeim störf- um mínum liefir i ýmsum greinum verið ábótavant og ýmsir vanhagir verið þeim viðloðandi, sem enginn þekk- ir betur en ég sjálfur. Alt að einu finst mér, er ég lit yfir þann bluta starfsæfi minnar, að þar sé til indælla ára að líta, svo að ég geti einnig með tilliti til þeirra sagt með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.