Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 26
20 Ásmundur Guðmundsson: Janúar. báðu: „Faðir vor“. í sömu átt fer sú lireyfing innan kristninnar, sem kend er við „líf og starf“, og önnur, kcnd við „trú og skipulag“. Voldug átök voru gjörð til eflingar einingu í fyrra sumar á kirkjufundunum miklu í Oxford og Edinborg, sem Kirkjuritið hefir áður skýrt frá. í sumar sem leíð var svo haldinn kirkjufundur i Utrecht á Hollandi og var hann einslconar framhald á þeim báðum. Þar lögðu nefndarmenn frá fundunum fram frumvarp til reglugjörðar fyrir nýjan kirkjulegan félags- skap: Heimsmót kirkjudeildanna (World Council of Churches), og ræddu það kirkjufulltrúar margra landa. Það var hvorttveggja í senn svo þrungið af víðsýni og frjálslyndi, að allir kirkjumenn gætu verið með í sam- tökunum, og svo einarðlegt og kjarnort, að það benti skýrt á kjarna kristindómsins: Trúna á guðdóm Jesú Krists og endurlausn mönnunum til handa fyrir líf lians, dauða og upprisu. Fundarmenn voru kirkjuleiðtogar bæði til vinstri og hægri og þeir samþyktu allir í einu hljóði þennan samvinnugrundvöll, og það var vissulega eng- in nauðungarsamþykt. Einn fundarmanna skrifar: „All- ur þingheimur fann til þess, að stundin var örlagaþrung- in. Hátíðleg alvara hvíldi yfir fundarmönnum, og með- vitund um nærveru heilags anda. Ef fundinum tækist nú vel þetta hlutverk sitt, þá gat vel verið, að liér yrði tekið lengra skref í áttina lil kirkjueiningar lieldur en stigið hefir verið síðan i fornöld. Það var sú hugsun, sem fyrir mönnum vakti þar“. — Og nái þessi fundarályktun einnig samþykki i kirkjudeildunum lieima fyrir, þá má gjöra sér vonir um það, að innan tiltölulega skamms tíma muni samband komast á með öllum kirkjudeildum mótmælenda og grísk-kaþólsku kirkjunni. V. Sérstaklega er það ennfremur til fyrirmyndar öðrum þjóðum, sem nú er að gjörast á EnglandL Þar eru að vísu þrjár ólíkar kirkjustefnur: Hákirkjustéfnan, sem lítur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.