Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 11
Kirk.juritið.
Þakkir og kveðjur.
5
5,15), af því að kipt liefir verið burtu prýði heimilisins,
yndi og eftirlæti þeirra, er þar búa. Aflur og aftur höfum
vér verið bastarlega á það mint einmitt i þessum bæ, „hve
bilið er skamt milli blíðu og éls og brugðist getur lukkan
frá morgni til kvelds,“ að „örfáar þverbendur hefir Guð
gert daga vora“ og bve áríðandi því er, að vér lærum
að telja vora daga, svo að vér verðum forsjálir. Vísast má
gera ráð fyrir, að mörgum þessara barmandi ínanna,
veiti erfitt að þakka Guði fyrir það, sem barmi þeirra
veldur, meðan sviðinn er enn i hjartanu. En frá drottins
liúsi sendum vér þessum systkinum vorum innilega sam-
úðarkveðju með bæn til Guðs um, að hann vilji vera þeim
nálægur með vermandi og græðandi yl kærleika síns á
hinu komandi ári og leggja þeim af náð sinni líkn við
þraut.
En þegar bins vegar vér hinir mörgu, sem drottinn
blífði við öllum slíkum áföllum, minnumst þessa á ársins
kveldi, bve verður þá ástæðan margföld fvrir oss, sem
„gömlu göturnar“ þessa líðandi árs urðu í þessu tilliti
bamingjubrautir, að festa oss í hug og hjarta orð postul-
ans: „Þakkið jafnan Guði, föðurnum, fyrir alla hluti í
nafni drottins vor Jesú Krists.“
En bæði umburðarlyndi Guðs, að bann gekk ekki í
réttlætisdóm við oss vegna synda vorra, og miskunnsemi
bans við oss, að liann hlífði oss við hinum þungu áföllum
sorgar og saknaðar, sem svo margir urðu að reyna, ættu
þá líka að gjöra oss bljóðnæma fyrir enn einni rödd frá
brautum bins bverfandi árs. En hún er þessi: „Sjá, drott-
inn befir minst miskunnar sinnar og trúfesti. Guð er góð-
ur og miskunnar sig yfir öll sín verk.“ Vissulega megum
vér öll kannast við, að sú rödd liafi engu minni sannleika
að flytja oss en liinar, sem ég nefndi áður.
Margur maðurinn á meðal vor lagði vafalítið út á þoku-
hjúpaðar brautir þessa árs, sem nú er að hverfa, með
kviða í sálu vegna eigin afkomu og ástvina sinna, vegna