Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 10
4 Jón Helgason: Janúar. ir, heldur lét sól náðar sinnar renna nýja upp yfir oss með hverjum nýjum degi alla ársins daga, — hvílíkt tilefni er oss með þvi gel'ið til að lofa og vegsama drottin og þakka honum á þessari kvöldstund ársins! En til þessa er því meiri ástæða sem oss herst önnur rödd frá vegum hins útlíðanda árs, sem ekki er síður al- vöruþrungin en hin, er hún flytur oss boðskap sinn, en liann er þessi: „All hold er gras og allur yndisleikur þess sem hlóm vallarins. Grasið visnar, blómin fölna, ])egar drottinn andar á þau.“ Þegar vér nú á kveldi ársins lítum aftur fyrir oss til gömlu gatnanna, sem vér fórum á liðnum dögum ársins, þá fær oss ekki dulizt, að fylking samferðamannanna er nú að kveldi ársins þunnskipaðri en hún var, er vér lögðum á ársins morgni upp í hinn nýja áfanga. Hér er margra að minnast, sem á þessu ári hafa hnígið í faðm dauðans. Og i þeirra tölu eru ekki aðeins menn, sem segja mætti um, að væru húnir að lifa, menn komnir að fótum fram, held- ur einnig menn á hezta aldri — á blómaskeiði lífsins og á æskuskeiði — menn og konur, sem fullyrða má um, að þjóðfélagi voru sé veruleg eftirsjón að. Að vísu getum vér sagt, að viðbættu: „sem betur fer,“ að dauðinn fari ekki i manngreinarálit fremur en hann, sem er bæði herra lífs og dauða. En alt að einu er þyngsta alvara jafn- an í för með honum, harmur, sársauki og söknuður. Dauð- inn verður oss jafnan einn hinn ógeðfeldasti gestur, sem her að dyrum lijá oss, og það engu að síður þótt vér í trú Guðs sonar vitum, að það er drottinn, algóður og alvís, sem faslákveður tölu vorra æfidaga.Þjóð vor og bæjarfélag vort hefir á þessu útlíðanda ári áll mörgum sinna mætustu sona og dætra á bak að sjá, sem skipuðu með heiðri sæti sitt í þjóð- og hæjarfélagi voru. Ekki sízt hér í marg- menninu er nú fjöldi heimila í þungum sárum saknaðar og sorgar, sem minna daglega á orðin: „Fögnuður hjarta vors er þrotinn, gleðidans vor snúinn í sorg“ (Harmlj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.