Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 47
KirkjuritiS. Þar sem hugsjónir deyja. 41 Þannig gera flokkadrættirnir oss ennþá þröngsýnni, grimmari og óbilgjarnari en vér annars erum. Og múg- menskan er því liættulegri sem það er nokkurn veginn gefið mál, að vitrustu mennirnir liafa sjaldan um sig stóra hópa til langframa. Sækjast sér um líkir, og það eru einkum litlir menn, sem eru hvað óðfúsastir að skýla sér í stórum flokkum, af því, að þeir liafa hvorki kjark eða dug til að standa einir, ef svo vill verkast, og láta brjóta ú sér háð og fyrirlitningu hjarðarinnar. Þeir liafa heldur ekki að jafnaði sjálfstæðar slcoðanir, heldur láta leiðast af skoðunum annara. Fvrir þvi er það ekkert trygt með stórum flokkum, að menn nálgist það frekar, að þjóna réttlætinu og sannleikanum. Stór flokkur er að vísu lík- legri til að koma fram ýmsu því, sem hann vill. En margt ef því, sem þeir flokkar vilja, sem annað hvort er hóað saman af þröngsýnustu stéttarhagsmunum eða valda- græðgi einstakra manna, er hvorki réttlátt né viturlegt, fremur hið gagnstæða. I því liggur ógæfan. Norska skáldið Ibsen komst þannig að orði um múg- menskuna, að meiri hlutinn i hvaða máli, sem er, hafi ulclrei rétt fyrir sér! Hversvegna? spyr skáldið. Af þeirri auðsæju ástæðu, að ])eir menn, sem eru gáfaðir, eru æfin- ^ega færri og því í minni hluta. f’ó að hér geti nú auðvitað verið um undantekningar að raeða, þá eru þessi ummæli samt mjög athyglisverð og sýna glögglega, að flokkadrættirnir stefna sjaldan til rétt- lætis eða þjóðarlieilla, heldur eru miklu líklegri að leiða dl ofstækis og fólskuverka og að lokum til fullkomins ófarnaðar. í stað þess, að láta heillast svo mjög af málaflutningi þeirra manna, sem ástunda það mest, að smala mönn- Llm saman í sundurleita og fjandsamlega flokka, verður Þjóðin að fara að ástunda það, að lifa saman i eindrægni Qg fara þannig að beina augunum að markinu, sem fram- undan er. En hvernig væri þetta hægt? Með þvi að snúa sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.