Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.01.1939, Qupperneq 18
12 J. H.: Þakkir og kveðjur. Janúar. vorri og kristai g'óður og skyldurækinn tilsjónarmaður með næmum skilningi á ábyrgð þeirri, sem stöðu hans fylgir, og að hann megi fá að sjá marga og blessunarríka ávexti af starfi sínu. Ég bið þig, að blessa alla starfsmenn kirkju vorrar og gefa þeim fyrir anda þinn sívaxandi á- lmga á starfi þeirra til lofs og dýrðar þínu nafni. Ég bið þig að blessa alla söfnuði þessa lands, að dyr hjartnanna megi opnast fyrir þínu guðdómlega saimleiksorði’ og þeim fara sífjölgandi, sem í einlægni og alvöru gefa ]iér Iijarta sitt. Ég bið þig að blessa sérhvert það starf, sem unnið er i nafni sonar þíns hér á meðal vor, og láta það vera helg- að af þínum anda, þér og þínu lieilaga nafni til vegsemd- ar, en kirkju þinni til uppbyggingar. Blessaðu land vort og þjóð á nálægum erfiðleikatímum, láttu bjartari daga renna upp yfír oss með hinu nýja ári og f jarlæg alla sundrung og deilur úr lífi jijóðar vorrar. Blessaðu at- vinnuvegi vora til lauds og sjávar og efldu hag allra lands- ins barna. Blessaðu vorn ástsæla konung og alt hans skyldulið. Blessaðu landsstjórn vora og gef henni anda vísdóms, ráðspeki og kraftar til að vinna verk sín i fullri vitund ábyrgðarinnar, sem á henni hvílir. Vertu oss öllum skjól og skjöldur og einkaathvarf, og þegar árið sem vér erum að kveðja hnígur í aldanna skaut, þá gefðu oss öll- um gott og’ gleðilegt nýár i Jesú nafni. Amen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.