Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 53
Kirk.jnritiÖ. Ferð um Snæfellsnes. Það er svo nieð okkur i>resta, eins og aðra, að hugur vor tek- ur dýpstu ástfóstri við þau bygSarlög, sem vér teljum œfistarl vort í, og vér störfum fyrstu starfsárin, enda þótt aðrir staðir °g aðrir menn verði oss kærir og vér metum eins mikils og þá, sem vér hófum starf vort fyrst á meðal. Hugur minn hefir þvi löngum dvalið á Snæfellsnesi eftir að ég fór þaðan, fyrir 15 árum, eftir 15 ára starf sem prestur og Prófastur þar, enda átti ég þar marga góða vini og alstaðar hafði ég mætt þar hlýrri velvild, hvar sem ég kom, meðan ég dvaldi þar. Ásetti ég mér því, er kirkjufundanefnd íslenzku kirkjunnar fór að hlutast til um, að prestur og leikmaður færu saman um eitthvert prófastsdæmi árlega til prédikunarstarfa, að fá að fara nni Snæfeilsnes, og fékk ég það tækifæri í sumar. Ég var svo heppinn að fá eitt af fermingarbörnum minum frá Snæfellsnesi, — sem að visu hefir ekki átt þar heima i mörg ár, heldur norður á Eyjafirði, — til þess að fara í för þessa með mér, og skyldi ég leggja til bilinn til fararinnar, en hann stjórna honum. Félagi minn, Sigurður Vigfússon, var mér kær frá æskudögum hans og enn kærari eftir þessa ferð, þvi betri og mér samhent- ari meðstarfsmann gat ég naumast fengið, enda höfðum við komið okkur saman um, áður en við lögðum af stað, að boða hvarvetna, þar sem við töluðum: „Krist og hann krossfestan," °g það reyndum við að gera eftir beztu getu. Við lögðum af stað miðvikudaginn 3. ágúst með Laxfossi til Borgarness, en um hádegi vorum við komnir að Söðulsholti, til séra Þorsteins L. Jónssonar. Þaðan héldum vér að Kolbeins- stöðum, þar átti fyrsta guðsþjónusta okkar að vera haldin kl. 5, Kirkjugestir munu hafa verið milli 30 og 40. Við félagarnir flutt- u* bar hvor sína ræðu, ég af blöðum, en Sigurður talaði blaða- •aust, og er það betra. Presturinn þjónaði fyrir altari á eftir ■'æðunum. Að guðsþjónustu lokinni skýrðum við frá því, hver til- tilgangur ferðar okkar væri og hvöttum leikmenn til þess að taka virkan þátt með klerkum í starfi kirkju og kristindóms, og sókn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.