Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 48
42 Benjamín Kristjánsson: Kirkjuritið. mest eyrum sínum frá lýðæsingamönnunum, sem liæst æpa á torginu, og sem flestir eru með einhverja eigin- hagsmuni sjálfs sín eða sinna skjólstæðinga á prjónun- um, en leitast við að finna í stað þeirra víðsýna menn og sanngjarna, góðviljaða vitsmunamenn, sem minna hirða um að ganga undir jarðarmen einhverrar flokkskúgunar en að fylgja með drengskap sannfæringu sinni, réttsýni og samvizku í hverju einu. Ef ekki verður snúið inn á þessa hraut; ef haldið verð- ur áfram að eitra sálir og samvizkur landsins barna með ofstækisfullri heimsku, hlutdrægni og ódrengskap múg- menskunnar og flokkadráttanna, þá þarf ekki mikinn spámenn til að sjá, að þetta fullveldi vort fær ekki lengi staðist það hrynur af söniu ástæðum og lýðríkið forna. í þessu sé ég hættuna steðja að oss nú á 20 ára afmæli fullveldis vors. Það eru livorki skuldir vorar við útlönd né örðugleikarnir i atvinnu eða verzlunarmálum, sem ægilegustum skugga varpar vfir framtíð vora. Alt slíkt er ég viss um, að þjóðin gæti leikandi vfirstigið, ef hún væri einhuga og samheldin. En það er sundurlyndi vort og hugsjónasvik, sem verða munu oss að falli, nema vér sjáum að oss. V. Lausn úr hinni vtri áþján er mikils virði. Lausn úr fá- lækt og volæði er góð. En þó er önnur áþján verri en fátæktin og það er áþjánin undir heimskuna i óteljandi myndum. Það er þrældómurinn undir valdagirnd ein- stakra manna, ágirnd og múgmenska hverskonar. Hvað gagnar oss að liengja utan á oss sjálfstæði, sem er nafn- ið tómt, ef eigi fvlgir manndómur hugaris? Hvað er full- veldi, ef vér kunnum ekki að stjórna sjálfum oss? Það er frelsi dýrsins í skóginum, eymd fáráðlingsins. Sá er meiri, sem kann að stjórna g'eði sínu en liinn, sem yfir- vinnur borgir, sagði Salomon konungur. Þess vegna fær sjálfstæði þess lands ekki lengi við lialdist, þar sem rang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.