Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1939, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Þakkir og kveðjur. 7 upp í þennan síðasta árs-áfanga æfileiðar vorrar, þá er heildarútkoman, þrátt fyrir alla vora ófullkomleika, ekki lakari en svo, að vér nú á kvöldi ársins, getum sagt með fullum sanni: „Sjá, drottinn hefir minst miskunnar sinn- ar og trúfesti. Guð er góður og miskunnar sig yfir öll sín verk.“ Þrátt fyrir alt, sem enn kann að þykja ábótavant bæði í þjóðlífi voru og einstaklingslífi, er fylsta ástæða fyrir oss, einnig með tilliti til liins útliðanda árs, til að minnast hinnar postullegu áminningar: „Þakkið jafnan (Juði, föðurnum, fvrir alla hluti í nafni drottins vors Jesú Krists.“ Ekki livað sízt mætli mér finnast þessi orð löluð til mín persónulega nú á þessu kveldi ársins, er ég i síðasta sinni ávarpa yður frá þessu stað sem biskup fslands. Svo margar eru þær raddir, sem óma mér i sálu frá umliðnum starfsárum mínum, 44]A ári, sem ég hefi ált embættum að gegna i þessum bæ, þar sem ég auk þess liefi átt heim- ilisfang öll þau rúmlega 70 ár, sem liðin eru síðan ég sem 2ja ára barn fluttist hingað. Vænti ég þess, að mönnum finnist það ekki ótilhlýðilegt eða óviðeigandi, að ég á þess- um tímamótum æfi minnar flytji hér nokkur kveðjuorð að skilnaði og j)á einmitt í þessu guðsliúsi, sem mér er kærasl allra guðshúsa i veröldinni, er ég nú læt af biskupsstörfum til þess hér eftir að njóta livíldar frá öllu embættisannriki þann tíma, sem drottinn ætlar mér ólifaðan. Angurblíðulaust getur engiun séð fortjaldið falla fyrir unaðsríku æfistarfi og j)á um leið séð síðasla áfanga æfileiðar sinnar hef jast, áfangann, sem endar í gröfinni. Ég hverf þá ekki heldur angurblíðulaust frá þessum höí'- uðkafla æfi minnar, sem nú er að endalokum kominn. Og ég hefi því meiri ástæðu lil að gera það með' angurblíðu i hjarta, sem ég mun flestum öðrum fremur geta sagt, er ég lit yfir æfiferil minn: „Mér féllu að erfðahlul indælir stað- ir“ (Dav. sálm. 16,6).Hvort heldur ég hugsa lil þess, hversu ég, fyrir Guðs náð, hefi alla æfi mína fengið að sitja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.